Félag enskukennara á Íslandi

FEKÍ - Annáll

29. Janúar 2019

Nú árið er liðið... og janúar strax að verða búinn á þessu nýja ári. Á liðnu ári var ýmislegt um að vera hjá FEKÍ. Félagið stóð fyrir sínum vanalegu viðburðum og eins og árlegt er…

Verðlaunaafhending á Bessastöðum

14. Mars 2018

Eliza Reid, forsetafrú, tók á móti ungum og efnilegum rithöfundum, kennurum þeirra og fjölskyldum á Bessastöðum þann 8. mars síðastliðinn. Tilefnið var verðlaunaafhending fyrir…

Fróðleikurinn og fundurinn

14. Mars 2018

Laugardaginn 3. mars var aðalfundur FEKÍ haldinn í Fjölbrautarskólanum við Ármúla. Fyrir fundinn var boðið upp á mjög fróðlega vinnustofu um matsaðferðir í akademískum orðaforða.…