Félag enskukennara á Íslandi

 

STÍL - Samtök tungumálakennara á Íslandi

STÍL gefur út tímarít sem heitir Málfríður (sjá hér) og er FEKÍ með fulltrúa í ritnefnd þess sem heitir Agnes Ósk Valdimarsdóttir. Allar ábendingar er varðar efni í blaðið má senda til hennar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

IATEFL - International Association of Teachers of English as a Foreign Language

The English Speaking Union of Iceland
F
ésbókarsíða þeirra