Félag enskukennara á Íslandi
22. október 2019
Til enskukennara í grunn-og framhaldskólum
 
Félag enskukennara kynnir: Smásagnakeppni 2019
 
Þema: Joy
                                                  
Þátttakendur:
5. bekkur og yngri grunnskóli (má vera teiknimyndasaga)
6.-7. bekkur grunnskóli
8.-10. bekkur grunnskóli
og
framhaldsskóli.
 
Hver skóli má senda 3 sögur úr hverjum flokki. 14 – 16 punkta letur í word skjali merkt þátttakanda Skilafrestur er til og með 4. desember 2019
 
Smásögur sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.