Félag enskukennara á Íslandi


SKRÁNING NÝRRA FÉLAGA

Það er mjög einfalt að gerast félagi í FEKÍ. Sendu fullt nafn, kennitölu og netfang á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Félagsgjaldið er 3615 kr. auk seðilsgjalds sem er 115 kr. Kennaranemar og kennarar sem hafa lokið kennsluferli greiða 1500 kr. auk seðilsgjalds sem er 115 kr. Vertu velkomin(n) í félagið.

 

SKRÁNING ÚR FÉLAGINU

Ef þú kennir ekki lengur ensku eða vilt af öðrum orsökum segja þig úr FEKÍ er að sama skapi einfalt að segja sig úr félaginu. Sendu póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þar sem fram kemur fullt nafn og kennitala og þú verður tekinn úr félagaskránni.

 

FEKÍ er einnig á Fésbók.