Félag enskukennara á Íslandi
22. október 2019

FEKÍ fagnar 50 ára afmæli sínu í ár og í tilefni þess stendur félagið fyrir afmæliskvöldverði þann 9. nóvember næstkomandi á Hótel Holti, sjá nánar í auglýsingu hér fyrir ofan.