Default Image

Hugsandi skólastofa í stærðfræði – vinnustofur Peter Liljedahl 19.–20. júní

09. Maí 2019

Peter Liljedahl hefur rannsakað hvernig haga megi stærðfræðikennslu til þess að knýja á um hugsun nemenda. Hann kallar skólastofu þar sem hugsun er í fyrirrúmi hugsandi…

Default Image

Talning í kór - námskeið 9. maí

23. Apríl 2019

Talning í kór er kennsluaðferð þar sem kennari leiðir nemendur í að telja saman upphátt út frá gefinni tölu. Kennarinn skráir tölurnar jafnóðum og þær eru nefndar en gerir síðan…

Fulltrúar Flatar á ferðalagi í Danmörku.

Norrænt samstarf stærðfræðikennara

26. Mars 2019

Aukinn kraftur hefur verið lagður í samstarf stærðfræðikennara á Norðurlöndum og hefur Flötur tekið virkan þátt í því. Stærðfræðikennarafélagið Matematik í Danmörku bauð til…