Nótan 2019: Svæðistónleikar um land allt og lokahátíð í Hofi

07. Júní 2018

Undirbúningur fyrir Nótuna 2019 – uppskeruhátíð tónlistarskólanna er kominn á fullt. Nótan hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2010 og er ætlað að vera vekja athygli á starfi…

Verðlaunahafar á Nótunni 2018

07. Mars 2018

Lokahátíð Nótunnar 2018 fór fram sunnudaginn 4. mars sl. í Eldborgarsal Hörpu. Á lokahátíðinni fengu tvo atriði viðurkenningu Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna og 10 atriði…

Lokahátíð Nótunnar á næstu grösum

28. Febrúar 2018

Lokahátíð Nótunnar verður haldin með pomp og prakt á sunnudaginn kemur í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá tvennra tónleika eru 24 tónlistaratriði sem hafa verið valin á…

Niðurstöður valnefndar á kraganum, Suðurlandi og Suðurnesjum

20. Febrúar 2018

Svæðistónleikar Nótunnar fyrir kragann, Suðurland og Suðurnes fóru fram 17. febrúar sl. í Salnum í Kópavogi. Niðurstöður valnefndar má sjá hér að neðan en tíu atriði fengu…

Niðurstöður valnefndar á Norður- og Austurlandi

14. Febrúar 2018

Niðurstöður valnefndar á svæðistónleikum Nótunnar á Norður- og Austurlandi má sjá hér að neðan. Tíu atriði fengu verðlaunagrip Nótunnar og sérstakar viðurkenningar. Þá hrepptu sjö…