Lokahátíð NÓTUNNAR fer fram 2. apríl

24. Mars 2017

Lokahátíð NÓTUNNAR 2017 fer fram sunnudaginn 2. apríl í Eldborgarsal Hörpu. Á lokahátíðinni fá tíu framúrskarandi atriði sérstakar viðurkenningar og verðlaunagrip Nótunnar 2017.…

Þátttakendur á lokatónleikunum 2017

24. Mars 2017

Hérna er yfirlit yfir þá þátttakendur sem komust áfram á svæðistónleikum NÓTUNNAR 2017 og taka þátt í lokatónleikunum í Hörpunni: SVÆÐISTÓNLEIKAR - REYKJAVÍK Rezata Jónsdóttir,…

Frá NÓTUNNI 2016

Fyrirkomulag NÓTUNNAR 2017

06. Mars 2017

NÓTAN - uppskeruhátíð tónlistarskóla fer nú fram í áttunda sinn. Hátíðin er samstarfsverkefni Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Samtaka tónlistarskólastjóra…

Takið dagana frá! NÓTAN 2017

09. Janúar 2017

Athugið að síðasti frestur til að skila inn þátttökuatriðum til svæðisstjórna er 8. mars 2017.

Takið dagana frá! NÓTAN 2017

18. Ágúst 2016

Svæðistónleikar Nótunnar í Reykjavík fara fram í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. mars 2017. Gert er ráð fyrir að svæðistónleikar um land allt fari fram þessa sömu helgi eða…