Niðurstöður valnefndar á kraganum, Suðurlandi og Suðurnesjum

20. Febrúar 2018

Svæðistónleikar Nótunnar fyrir kragann, Suðurland og Suðurnes fóru fram 17. febrúar sl. í Salnum í Kópavogi. Niðurstöður valnefndar má sjá hér að neðan en tíu atriði fengu…

Niðurstöður valnefndar á Norður- og Austurlandi

14. Febrúar 2018

Niðurstöður valnefndar á svæðistónleikum Nótunnar á Norður- og Austurlandi má sjá hér að neðan. Tíu atriði fengu verðlaunagrip Nótunnar og sérstakar viðurkenningar. Þá hrepptu sjö…

Hátíðin hafin!

09. Febrúar 2018

Norður- og Austurland ríða á vaðið í dag, þann 9. febrúar, með fyrstu svæðistónleika Nótunnar 2018. Níu tónlistarskólar taka þátt að þessu sinni og er efnisskráin fjölbreytt að…

Svæðistónleikar Nótunnar 2018 á næsta leiti

05. Janúar 2018

Nú styttist í fyrstu svæðistónleika Nótunnar 2018. Þetta er níunda árið sem uppskeruhátíð tónlistarskóla er haldin og fara svæðistónleikar hátíðarinnar fram sem hér segir: Norður-…

Skipulagning Nótunnar 2018 þegar hafin

04. Maí 2017

Þrátt fyrir að skammt sé frá því að Nótunni 2017 lauk þá er vinna við undirbúning hátíðarinnar á næsta ári þegar hafin. Fyrsti liður í skipulagningunni er að ákveða dagsetningar…