Nótan 10 ára á næsta ári – öllum tónlistarskólum boðið að senda atriði

24. Maí 2019

Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla fagnar tíu ára afmæli á næsta ári. Að því tilefni verður Nótan í sérstökum hátíðarbúningi þar sem öllum tónlistarskólum verður boðið að senda…

Glæsilegri uppskeruhátíð í Hofi lokið

11. Apríl 2019

Lokahátíð Nótunnar uppskeruhátíðar tónlistarskóla fór fram með pomp og prakt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl en þetta var í fyrsta skipti í tíu ára sögu…

Veisla framundan í Hofi!

04. Apríl 2019

Undirbúningur vegna lokahátíðar Nótunnar sem fram fer í Menningarhúsinu Hofi nk. laugardag er í fullum gangi og mikil eftirvænting í loftinu. Tuttugu og fjögur tónlistaratriði frá…

Þrennir svæðistónleikar Nótunnar um helgina

22. Mars 2019

Þrennir svæðistónleikar Nótunnar fara fram um helgina en svæðistónleikar fyrir Kragann, Suðurland og Suðurnes fóru fram um síðustu helgi. Á morgun laugardag eru svæðistónleikar á…

Nótan 2019: Svæðistónleikar um land allt og lokahátíð í Hofi

07. Júní 2018

Undirbúningur fyrir Nótuna 2019 – uppskeruhátíð tónlistarskólanna er kominn á fullt. Nótan hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2010 og er ætlað að vera vekja athygli á starfi…