Þessi atriði fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning á lokahátíð Nótunnar 2017

06. Apríl 2017

Eftirtalin atriði fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning á lokahátíð Nótunnar 2017: TÓNLISTARSKÓLI ÁRNESINGA Georg Friedrich Händel Larghetto e presto ír sónötu í…

Lokahátíð NÓTUNNAR fer fram 2. apríl - efnisskrá

24. Mars 2017

Lokahátíð NÓTUNNAR 2017 fer fram sunnudaginn 2. apríl í Eldborgarsal Hörpu. Á lokahátíðinni fá tíu framúrskarandi atriði sérstakar viðurkenningar og verðlaunagrip Nótunnar 2017.…

Þátttakendur á lokatónleikunum 2017

24. Mars 2017

Hérna er yfirlit yfir þá þátttakendur sem komust áfram á svæðistónleikum NÓTUNNAR 2017 og taka þátt í lokatónleikunum í Hörpunni: SVÆÐISTÓNLEIKAR - REYKJAVÍK Rezata Jónsdóttir,…

Frá NÓTUNNI 2016

Fyrirkomulag NÓTUNNAR 2017

06. Mars 2017

NÓTAN - uppskeruhátíð tónlistarskóla fer nú fram í áttunda sinn. Hátíðin er samstarfsverkefni Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Samtaka tónlistarskólastjóra…

Takið dagana frá! NÓTAN 2017

09. Janúar 2017

Athugið að síðasti frestur til að skila inn þátttökuatriðum til svæðisstjórna er 8. mars 2017.