Tónlistarflutningur í Hörpuhorni á Nótunni 2016

20. Maí 2016

Tónlistarnemendur buðu upp á lifandi tónlist í Hörpuhorni á milli viðburða á lokahátíð Nótunnar. Myndir úr Hörpuhorni má sjá hér á Facebook síðu Nótunnar. Þá eru hér upptökur frá…

Hvatningarverðlaun - Pavarotti verðlaun - þátttaka á tónleikum SÁ

20. Maí 2016

HVATNINGARVERÐLAUN Töfrahurð veitir einum framúrskarandi þátttakanda í grunnnámi „hvatningarverðlaun“ með greiðslu skólagjalda vegna tónlistarnáms næstkomandi skólaár. Pamela De…

Besta atriði Nótunnar 2016

20. Maí 2016

Jóhanna Brynja Ruminy og Jóhann Örn Thorarensen, fiðlunemar við Tónskóla Sigursveins hlutu útnefninguna Besta atriði Nótunnar 2016 fyrir flutning á verkinu Navarra fyrir tvær…

Á lokahátíð uppskeruhátíðar tónlistarskóla hlutu eftirfarandi tíu atriði verðlaunagripinn Nótuna 2016

19. Maí 2016

Myndir frá lokahátíð Nótunnar 2016 má sjá á Facebook síðu Nótunnar og myndir frá afhendingu verðlauna- og viðurkenninga á lokahátíð hér. ÞRJÚ ATRIÐI Í GRUNNNÁMI HREPPTU NÓTUNA…

Uppskeru skólaársins fagnað á Nótunni 2016 með tónsnillingum framtíðarinnar!

27. Apríl 2016

Tónlistarnemendur af öllu landinu, á öllum aldri og á öllum stigum tónlistarnámsins komu fram og léku listir sínar á lokahátíð Nótunnar 2016 sem haldin var í Eldborgarsal Hörpu…