is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

21. Nóv. 2017

Vinnueftirlitið ætlar að standa fyrir námskeiðum fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum og framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu um helstu málaflokka sem varða vinnuumhverfi starfsmanna í skólunum, sjá upplýsingar…

Ásthildur Lóa Þórsdóttir býður sig fram til varaformanns KÍ

17. Nóv. 2017

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, grunnskólakennari í Öldutúnsskóla, býður sig fram til varaformanns KÍ. Ásthildur Lóa tilkynnti um framboð sitt í bréfi til framboðsnefndar í…

Anna María Gunnarsdóttir býður sig fram til varaformanns KÍ

16. Nóv. 2017

Anna María Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og félagi í Félagi framhaldsskólakennara, býður sig fram til varaformanns KÍ. Anna María tilkynnti um framboð sitt í bréfi til framboðsnefndar fyrr í…

Halldóra Guðmundsdóttir býður sig fram til varaformanns KÍ

16. Nóv. 2017

Halldóra Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Drafnarsteini, býður sig fram til varaformanns KÍ. Halldóra tilkynnti um framboð sitt í bréfi til framboðsnefndar í…

KÍ sendir áréttingu vegna fréttar mbl.is

15. Nóv. 2017

Vegna fréttar á mbl.is í gær undir fyrirsögninni „Dómari hafnaði kröfu vísindasjóðs“ vill Kennarasamband Íslands árétta eftirfarandi: a) Í fréttinni er ítrekað talað um „stjórnarformann vísindasjóðs“. Hið rétta er að um er að ræða fyrrverandi stjórnarformann…

Breytingar á úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs KÍ

15. Nóv. 2017

Stjórn KÍ staðfesti á dögunum tillögu stjórnar Sjúkrasjóðs KÍ um breytingar á reglugerð sjóðsins. Breytingarnar taka gildi 1. desember 2017. Vakin er athygli félagsmanna á því að hafi neðangreindar meðferðir / aðgerðir farið fram á tímabilinu 1. maí 2017 til…

Þórunn Sif Böðvarsdóttir býður sig fram til varaformanns KÍ

15. Nóv. 2017

Þórunn Sif Böðvarsdóttir, grunnskólakennari við Laugalækjarskóla, býður sig fram til varaformanns KÍ. Þórunn Sif tilkynnti um framboð sitt í bréfi til framboðsnefndar KÍ í…

Simon Cramer býður sig fram til varaformanns KÍ

14. Nóv. 2017

Simon Cramer, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík, býður sig fram til varaformanns Kennarasambands Íslands. Simon tilkynnti um framboð sitt í bréfi til framboðsnefndar KÍ í…

Sigurður Sigurjónsson tekur við formennsku í FSL

14. Nóv. 2017

Sigurður Sigurjónsson tekur við embætti formanns Félags stjórnenda leikskóla (FSL) á næsta aðalfundi félagsins sem fram fer snemma á næsta ári. Frestur til að skila inn framboði til formanns FSL rann út þriðjudaginn 8. nóvember. Sigurður var sá eini sem gaf…

Trúnaðarmenn sinna fleiri verkefnum en áður

13. Nóv. 2017

Verkefni sem trúnaðarmenn þurfa að leysa eru fleiri nú en árið 2013. Alls segjast 42 prósent trúnaðarmanna KÍ að þeir hafi fundið fyrir meira álagi skólaárið 2016-2017 en skólaárið á undan. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum tveggja kannana sem…

Kosning varaformanns KÍ

10. Nóv. 2017

Undirbúningur fyrir kjör varaformanns Kennarasambands Íslands er hafinn. Frestur til að skila inn framboði rennur út á miðnætti þriðjudaginn 21. nóvember næstkomandi. Lög Kennarasambandsins kveða á um að varaformaður skuli kosinn á fjögurra ára fresti.…

Heimir Björnsson býður sig fram til varaformanns KÍ

09. Nóv. 2017

Heimir Björnsson, framhaldsskólakennari í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði, býður sig fram til varaformanns Kennarasambands Íslands. Heimir tilkynnti um framboð sitt í bréfi til framboðsnefndar KÍ fyrr í…

Pistlar

Ágæti félagsmaður!

Samfélagið gerir kröfu um góða menntun barna og ungmenna og að íslenskir skólar séu í fremstu röð. Þetta er eðlileg krafa enda vitum við að góð og gegnheil menntun fyrir alla sem hér búa er fjöregg þjóðarinnar og mannauðurinn skapar verðmæti sem skila sér til…

Skólavarðan

  • Bílgreinar í hringiðu breytinga

    Árum saman þurftu bifvélavirkjar einungis að spyrja sjálfa sig hvort ökutæki gengi fyrir bensíni eða dísil áður en þeir hófust handa við að gera við bilaða vél. En svo er ekki lengur. Tvinn-, tengitvinn-, rafmagns- og metanbílar eru meðal þeirra sem ryðjast inn á markaðinn um þessar mundir. Það hefur orðið bylting í heimi bílgreina síðustu misseri. En hvaða áhrif hefur það á kennslu í greininni?

  • Handritakeppni fyrir börn 6 til 12 ára

    Verkefnið Sögur hefur að markmiði að auka lestur og menningarlæsi barna.