is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Sprotasjóður leggur áherslu á eflingu íslenskrar tungu

10. Des. 2018

Sprotasjóður auglýsti um helgina eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna næsta skólaárs. Áherslusviðin eru þrjú og ber þar fyrst að nefna eflingu íslenskrar tungu, þá lærdómssamfélag í samvinnu innan eða milli kerfa og að…

Breytt aðkoma að Kennarahúsinu

10. Des. 2018

Gatnamótum Gömlu Hringbrautar og Laufásvegur hefur verið lokað tímabundið vegna framkvæmda við nýjan Landspítala. Þetta hefur í för með sér að félagsmenn, sem eru vanir að aka eftir Gömlu Hringbraut þurfa að taka krók – best er að beygja upp Njarðargötu og…

Góð þátttaka í netkönnun KÍ

06. Des. 2018

Þátttaka í netkönnun þar sem spurt var um vef Kennarasambandsins var afar góð en um 1.500 félagsmenn tóku þátt. Netkönnunin var send til allra félagsmanna KÍ í tölvupósti. Unnið er að endurbótum á vef sambandsins og því var leitað til félagsmanna um viðhorf…

Kennarafélög FG og Kvennaskólans hafna hugmyndum um eitt leyfisbréf

04. Des. 2018

Kennarafélög Kvennaskólans og Fjölbrautaskólans í Garðabæ mótmæla harðlega hugmyndum um að gefið verði út leyfisbréf til kennara óháð skólastigum. Í ályktun Kennarafélags FG kemur fram að stjórnvöld og yfirvöld menntamála þurfi miklu frekar að horfa til…

Uppræta verður alla hatursorðræðu

03. Des. 2018

Jafnréttisnefnd Kennarasasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna „Klausturmálsins“ svokallaða. Í ályktuninni segir að mikilvægt sé að uppræta alla hatursfulla orðræðu „sem og þá sem var viðhöfð í margumræddu hófi þannig að hún verði aldrei…

41% fleiri fá undanþágu til kennslu í grunnskólum

03. Des. 2018

Undanþágunefnd grunnskóla fyrir skólaárið 2017-2018 samþykkti 40,8% fleiri umsóknir en árið áður, þetta kemur fram á vef Menntamálastofnunar. Teknar voru til afgreiðslu 434 umsóknir og af þeim voru 383 samþykktar. Umsóknum hefur fjölgað jafnt og þétt frá…

Breyttur afgreiðslutími í dag

30. Nóv. 2018

Skrifstofa Kennarasambandsins verður lokuð frá klukkan 15 í dag.

Desember-, orlofs- og annaruppbót

27. Nóv. 2018

Félagsmenn KÍ eru hvattir til að kynna sér réttindi varðandi desember-, orlofs- og annaruppbót. Um mismunandi upphæðir er að ræða eftir kjarasamningum en allar upplýsingar má finna á heimasíðu KÍ. Desember-, orlofs- og…

Kennarafélög MK, ML og MS mótmæla hugmyndum um eitt leyfisbréf

27. Nóv. 2018

Kennarafélög Menntaskólans í Kópavogi, Menntaskólans við Sund og Menntaskólans að Laugarvatni mótmæla hugmyndinni um að gefið verði út eitt leyfisbréf til kennara óháð skólastigum. Kennaranám byggir á því að auka hæfi og getu kennara til að kenna á hverju…

Kennarafélag MH mótmælir hugmyndum um eitt leyfisbréf

26. Nóv. 2018

Kennarafélag Menntaskólans við Hamrahlíð mótmælir harðlega hugmyndum um eitt leyfisbréf fyrir kennara óháð skólastigum. Þetta kemur fram í áskorun félagsins og krefst það þess að fagleg sérhæfing verði virt og að tryggt verði að nemendur hljóti alltaf bestu…

Netkönnun: Hvað finnst þér um vef KÍ?

22. Nóv. 2018

Félagsmenn Kennarasambands Íslands eru góðfúslega beðnir að taka þátt í netkönnun um vef sambandsins. Könnunin hefur verið send í tölvupósti til félagsmanna. Unnið er að miklum endurbótum á vef KÍ og liður í því er að leita til allra félagsmanna um viðhorf og…

Auka verður nýliðun í stéttinni og horfast í augu við staðreyndir

22. Nóv. 2018

Í kjölfar umræðu um áherslur Reykjavíkurborgar í málefnum leikskóla þar sem fjölga á plássum og taka börn fyrr inn í leikskóla hafa margar spurningar vaknað. „Við hjá Félagi leikskólakennara höfum bent á að skynsamlegt væri að hægja á vexti leikskólastigsins…

Pistlar

Símabann í skólum

Það er ótrúlegt til þess að hugsa en hinn stafræni veruleiki íslensks samfélags er aðeins örfárra áratuga gamall. Með gríðarlegum vexti sínum hefur hann smeygt sér inn á flest, ef ekki öll, svið mannlífsins. Ég held það megi segja, ýkjulaust, að hinn stafræni…

Skólavarðan

  • Væntingar félagsmanna eru mikil áskorun

    Þorgerður Laufey Diðriksdóttir og Hjördís Alberts­dóttir tóku við stjórnartaumum í Félagi grunnskólakennara síðastliðið vor. Þorgerður Laufey er formaður félagsins og Hjördís varaformaður. Þær hafa haft í nógu að snúast síðan þær hófu störf í Kennarahúsinu; fyrsta verk þeirra var að landa kjarasamningi fyrir félagið og síðan hafa önnur verkefni verið ærin. Þorgerður Laufey og Hjördís settust niður með ritstjórum Skólavörðunnar og ræddu fyrstu mánuðina í starfi.

  • Menntun fyrir ALLA

    „Það er afar mikilvægt og löngu tímabært að hafa þessi tvö orð að leiðarljósi: Fyrir ALLA, því öll börn eiga jú rétt á menntun,“ skrifar Sædís Ósk Harðardóttir, formaður Félags sérkennara á Íslandi. Hún veltir upp ýmsum atriðum er snúa að mikilvægi þess að sérkennarar sinni ráðgjöf til þeirra sem vinna með börnum með sérþarfir.