is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Menntamálaráðherra heimsótti Kennarahúsið

08. Jan. 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Kennarahúsið í dag ásamt samstarfsfólki úr ráðuneytinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra kynnti sér fjölbreytta starfsemi Kennarasambands Íslands og heilsaði upp á starfsfólk. Eftir ferð um húsið tók við fundur með…

Að yrkja á íslensku – samkeppni í tilefni Dags leikskólans

07. Jan. 2019

Blásið hefur verið til samkeppni meðal leikskólabarna í tilefni Dags leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur, venju samkvæmt, 6. febrúar næstkomandi. Verkefnið er að „yrkja á íslensku“ á hvaða formi sem hentar leikskólabörnum best. Hægt er að senda ljóð,…

Tillögur til að auka aðsókn í kennaranám

02. Jan. 2019

Stórauka þarf aðsókn í kennaranám og kynnti menntamálaráðherra tillögur þar að lútandi í ríkisstjórn fyrir jólin. Vonir standa til að stjórnvöld geti kynnt úrbætur á þessu ári og hrint þeim í framkvæmd. Helstu tillögur eru að starfsnám á vettvangi verði…

Kennarahúsið lokað á milli jóla og nýárs

20. Des. 2018

Skrifstofa Kennarasambandsins verður lokuð á aðfangadag og milli jóla og nýárs. Þá er athygli félagsmanna vakin á því að á morgun, föstudaginn 21. desember, verður Kennarahúsinu lokað klukkan 12. Opnum aftur á nýju ári, klukkan 9.00, miðvikudaginn 2. janúar…

Er brjálað að gera?

19. Des. 2018

Vitundarvakning VIRK hófst nýverið með auglýsingum sem vekja eiga athygli á forvarnarverkefni sem nú er unnið að innan VIRK. Markmiðið er að sporna við brotthvarfi af vinnumarkaði vegna heilsubrests. Við lifum í samfélagi þar sem sífellt fleiri virðast…

BUGL fær jólakortastyrk KÍ

18. Des. 2018

Kennarasamband Íslands styrkir Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) um 350 þúsund krónur. Kennarasambandið hefur ekki sent jólakort um langt árabil en þess í stað látið fé af hendi rakna til stofnana, samtaka og félagasamtaka sem vinna að velferð…

Kennarahúsið lokað á milli 12 og 14 í dag

12. Des. 2018

Skrifstofa Kennarasambandsins verður lokuð á milli klukkan 12 og 14 í dag, fimmtudaginn 13. desember, vegna jólasamverustundar starfsmanna.

Sprotasjóður leggur áherslu á eflingu íslenskrar tungu

10. Des. 2018

Sprotasjóður auglýsti um helgina eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna næsta skólaárs. Áherslusviðin eru þrjú og ber þar fyrst að nefna eflingu íslenskrar tungu, þá lærdómssamfélag í samvinnu innan eða milli kerfa og að…

Breytt aðkoma að Kennarahúsinu

10. Des. 2018

Gatnamótum Gömlu Hringbrautar og Laufásvegur hefur verið lokað tímabundið vegna framkvæmda við nýjan Landspítala. Þetta hefur í för með sér að félagsmenn, sem eru vanir að aka eftir Gömlu Hringbraut þurfa að taka krók – best er að beygja upp Njarðargötu og…

Góð þátttaka í netkönnun KÍ

06. Des. 2018

Þátttaka í netkönnun þar sem spurt var um vef Kennarasambandsins var afar góð en um 1.500 félagsmenn tóku þátt. Netkönnunin var send til allra félagsmanna KÍ í tölvupósti. Unnið er að endurbótum á vef sambandsins og því var leitað til félagsmanna um viðhorf…

Kennarafélög FG og Kvennaskólans hafna hugmyndum um eitt leyfisbréf

04. Des. 2018

Kennarafélög Kvennaskólans og Fjölbrautaskólans í Garðabæ mótmæla harðlega hugmyndum um að gefið verði út leyfisbréf til kennara óháð skólastigum. Í ályktun Kennarafélags FG kemur fram að stjórnvöld og yfirvöld menntamála þurfi miklu frekar að horfa til…

Uppræta verður alla hatursorðræðu

03. Des. 2018

Jafnréttisnefnd Kennarasasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna „Klausturmálsins“ svokallaða. Í ályktuninni segir að mikilvægt sé að uppræta alla hatursfulla orðræðu „sem og þá sem var viðhöfð í margumræddu hófi þannig að hún verði aldrei…

Pistlar

Kennaraskortur

Kennaraskortur er þversögn. Það ætti ekki að vera neinn kennaraskortur á Íslandi. Þetta er grundvallarstarfstétt. Sífellt fleiri sækja háskólamenntun. Jafnvel á tímum örra samfélagsbreytinga er kennsla líklega öruggasti starfsvettvangur sem hægt er að hugsa…

Skólavarðan

  • Tíðarandi í teikningum

    Myndskreytingar í íslenskum námsbókum frá 20. öld verða sýndar í Bókasafni Kópavogs.

  • Eru nemendur sérfræðingar í sínu vinnuumhverfi?

    „Manstu eftir illa lyktandi klósetti í skólanum þar sem allt var á rúi og stúi? Klósetti sem þig langaði ekki vitund inn á en varðst vegna þess að þetta var eina salernið í nágrenni við stofuna þína og þú varst í spreng? Ég man," skrifar Sigrún Birna Björnsdóttir, sérfræðingur í vinnuumhverfis- og jafnréttismálum hjá KÍ.