is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Jákvæð skref í málefnum Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi

08. Nóv. 2019

Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Guðjón Hreinn Hauksson, formaður FF, og Ægir Karl Ægisson, formaður FS, fagna þessu skrefi og vilja hrósa…

Veganesti KÍ til Samtaka atvinnulífsins – tillögur sem stuðla að fjölskylduvænna samfélagi

07. Nóv. 2019

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, sendi Eyjólfi Árna Rafnssyni, formanni Samtaka atvinnulífsins, bréf í tilefni skýrslu SA um áherslur í menntamálum. Í bréfi til samtakanna þakkar Ragnar Þór SA fyrir auðsýndan áhuga á menntamálum og…

Íslensku menntaverðlaunin endurvakin

06. Nóv. 2019

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hafa í samvinnu við aðila menntakerfisins og Samband íslenskra sveitarfélaga bundist samtökum um að…

Bein útsending frá ráðstefnunni Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir

04. Nóv. 2019

Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir á vef Netsamfélagsins. Hlekkur er hér. Þá er bein útsending einnig á MBL.is og Vísi.is. Dagskrá 13:00 Setning Ragnar Þór Pétursson formaður Kennarasambands Íslands 13:05 Streita og…

Hafna samstarfi við núverandi skólameistara

31. Okt. 2019

Kennarar við Fjölbrautaskóla Vesturlands hafna samstarfi við núverandi skólameistara og kveðast einvörðungu munu sinna kennsluskyldum og samstarfi við nemendur þar til nýr skólameistari hefur verið skipaður. Þetta kemur fram í ályktun sem var samþykkt á…

Mikilvæg mál rædd á ársfundi FT

31. Okt. 2019

Staða mála á samningasviðinu verður kynnt á ársfundi Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum sem haldinn verður laugardaginn 16. nóvember nk. í salnum Esju á Hótel Sögu. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður einnig fjarnámskeið LHÍ fyrir starfandi…

Leikskólarnir Vinagarður, Fossakot, Korpukot, Sjáland, Leikgarður, Sólgarður og Mánagarður hafna samkomulagi um eingreiðslu til starfsfólks í fæðingarorlofi

28. Okt. 2019

Sjö sjálfstæðir leikskólar hafna því að starfsfólk í fæðingarorlofi fái eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur um næstu mánaðamót. Leikskólarnir sem um ræðir eru Vinagarður (rekinn af KFUM/KFUK), Fossakot og Korpukot (reknir af LFA ehf.), Sjáland (rekið af…

Konur vinna ókeypis eftir klukkan 14:56

24. Okt. 2019

Meðalatvinnutekjur kvenna voru 74% af meðalatvinnutekjum karla samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Kvenréttafélags Íslands. Konur eru samkvæmt þessum tölum með 26% lægri atvinnutekjur en karlmenn að meðaltai. Daglegum…

Vinnuumhverfi og velferð kennara í brennidepli á ráðstefnu KÍ

24. Okt. 2019

Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir er yfirskrift ráðstefnu KÍ um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura mánudaginn 4. nóvember. Uppselt er á ráðstefnuna en opið er fyrir streymi. Vinsamlega skráið ykkur hér að neðan í streymið.…

FL og Lundur skrifa undir viðræðuáætlun og eingreiðslu

24. Okt. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Lundur ehf, hafa skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út um næstu…

FL og Sælukot

23. Okt. 2019

Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags leikskólakennara, og Leikskólinn Sælukot, hafa skrifað undir samkomulag um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Samkomulagið kveður meðal annars á um eingreiðslu að upphæð 105 þúsund krónur sem verður greidd út…

Hvetja menntayfirvöld til að leysa erfitt ástand í Fjölbrautaskóla Vesturlands

18. Okt. 2019

Félag framhaldsskólakennara (FF) og Félag stjórnenda í framhaldsskólum (FS) beina þeim tilmælum til menntayfirvalda að ákvörðun um ráðningu skólameistara í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) verði flýtt og að þegar í stað verði gerðar ráðstafanir…

Pistlar

Hugleiðing á Alþjóðadegi kennara

Ungir kennarar og framtíð kennarastarfsins er að þessu sinni þema Alþjóðadags kennara sem er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert. Ein af meginstoðum hverrar þjóðar er öflugt menntakerfi. Sameiginlegt verkefni skólasamfélagsins og menntamálayfirvalda er að…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.