is / en / dk

27. Nóvember 2019

Samningafundur viðræðunefndar Kennarasambands Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Farið var yfir þau mál sem tengjast markmiðum samningsaðila í kjarasamningsgerðinni.

Næsti fundur verður mánudaginn 2. desember nk.

 

Eldri frétt um stöðu kjaramála innan KÍ.

 

Tengt efni