is / en / dk

25. Nóvember 2019

Yfir 100 sérkennarar sitja nú fræðsludag Félags sérkennara á Íslandi. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ávarpaði hópinn í morgun og er nú verið að fara yfir helstu nýjungar í fræðunum. 

Í morgun veitti Félag sérkennara þeim Ásthildi B. Snorradóttur og Bjarteyju Sigurðardóttur talmeinafræðingum viðurkenningu fyrir námsefnið Orðagull.
 

Tengt efni