is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Félagsdómur fellst ekki á kröfu KÍ um jafngildingu

05. Des. 2019

Félagsdómur felldi í gær úrskurð í svokölluðu „jafngildingarmáli“ Kennarasambands Íslands, vegna Félags grunnskólakennara, gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Úrskurður Félagsdóms er á þá leið að Samband íslenskra sveitarfélaga er sýknað af kröfu KÍ um að…

Desember- og annaruppbætur voru greiddar um mánaðamót

04. Des. 2019

Desember/annaruppbætur voru greiddar félagsmönnum aðildarfélaga KÍ. 1. desember síðastliðinn. Desember/annaruppbót er greidd miðað við starfshlutfall og starfstíma félagsmanns. Útreikningar annar/desemberuppbóta eru misjafnir eftir aðildarfélögum KÍ. Tímabil…

Nemendur hér mun lakari í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum

03. Des. 2019

Lesskilningur barna er mun lakari hér á landi en á hinum Norðurlöndunum og töluvert undir meðaltali OECD-ríkja. Lesskilningur og læsi á stærðfræði og náttúrufræði hefur lítið breyst frá síðustu PISA-könnun fyrir þremur árum. Þriðjungur drengja mælist ekki með…

Kjaraviðræður fóru fram í gær

03. Des. 2019

Samningafundur Viðræðunefndar KÍ (VKÍ) og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram í gær. Ágætt samtal var á fundinum um launasetningu félagsmanna KÍ sem starfa hjá sveitarfélögunum. VKÍ fór yfir launamyndunarþætti félaganna og mögulegar…

Úthlutunarreglur Sjúkrasjóðs KÍ taka breytingum um áramót

02. Des. 2019

Nýjar úthlutunarreglur Sjúkrasjóðs KÍ taka gildi 1. janúar 2020. Helstu breytingar eru samruni meðferðarstyrkja hjá „löggiltum heilbrigðisstarfsmanni“ (sjá á vef Landlæknis), ekki er lengur styrkt það sem íslenska heilbrigðiskerfið niðurgreiðir/tekur þátt í…

Hvetja samningsaðila til að herða á kjaraviðræðum

29. Nóv. 2019

Kennarafélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ segir algerlega óviðunandi að framhaldsskólakennarar hafi verið samningslausir í um níu mánuði. Stjórn félagsins hvetur samningsaðila til að herða á kjaraviðræðum enda sé grunnforsenda eðlilegs vinnumarkaðar að…

Holmlund tekur við stjórnartaumum í NLS

28. Nóv. 2019

Christer Holmlund hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Norrænu kennarasamtakanna (NLS) frá vordögum 2020. Holmlund er formaður Finnska-sænskumælandi kennarasambandsins (Finlands svenska lärarförbund – FSL) sem er hluti af Finnska kennarasambandinu (OAJ).…

Samninganefndir hittust í gær

27. Nóv. 2019

Samningafundur viðræðunefndar Kennarasambands Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Farið var yfir þau mál sem tengjast markmiðum samningsaðila í kjarasamningsgerðinni. Næsti fundur verður…

Félag sérkennara veitir viðurkenningu

25. Nóv. 2019

Yfir 100 sérkennarar sitja nú fræðsludag Félags sérkennara á Íslandi. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ávarpaði hópinn í morgun og er nú verið að fara yfir helstu nýjungar í fræðunum. Í morgun veitti Félag sérkennara þeim Ásthildi…

Orlofssjóður festir kaup á nýjum orlofsíbúðum í Reykjavík

21. Nóv. 2019

Stór tíðindi berast nú úr ranni Orlofssjóðs Kennarasambands Íslands (OKÍ). Stjórn sjóðsins ákvað í október síðastliðnum að hefja söluferli húseigna sjóðsins við Sóleyjargötu 25 og 33. Á sama tíma hóf stjórn Orlofssjóðs, með samþykki stjórnar Kennarasambands…

Efni ráðstefnu um hlutverk leiðsagnarkennara er aðgengilegt

20. Nóv. 2019

Efni ráðstefnunnar um hlutverk leiðsagnarkennara í norrænu skólakerfi, sem fram fór í húsi Menntavísindasviðs HÍ í síðustu viku, er nú aðgengilegt á netinu. Á annað hundrað manns, frá Norðurlöndunum og Eistlandi, sóttu ráðstefnunna og þótti hún takast vel í…

FSL kallar eftir aðgerðum og ábyrgð rekstraraðila

18. Nóv. 2019

Félagsfólk í Félagi stjórnenda leikskóla lýsir yfir áhyggjum af stöðu stjórnenda leikskóla þar sem fáir eða engir leikskólakennarar leiða hið faglega starf. Þetta er inntak ályktunar sem var samþykkt á fundi samráðsfundi FSL sem fór í síðustu viku. Ályktunin…

Pistlar

Áttunda heimsþing Alþjóðlegu kennarasamtakanna

Heimsþing Alþjóðlegu kennarasamtakanna (Education International) er langstærsti vettvangur stéttarfélaga sem tengjast menntamálum. Síðsumars fór heimsþingið fram í áttunda skipti. Þangað mættu um 1400 fulltrúar frá flestum ríkjum heims til að leggja mat á…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.