is / en / dk

Laus orlofshús næstu helgi:

1
 

Fréttir og tilkynningar

Handbók grunnskólakennara er komin út

22. Ágúst 2019

Félag grunnskólakennara gefur nú annað árið í röð út Handbók grunnskólakennara. Verið er að pakka handbókinni og senda út samkvæmt þeim pöntunum sem hafa borist. Þeir sem ekki hafa pantað eintak geta haft samband við trúnaðarmann í viðkomandi skóla og fá þá…

Málþing um listkennslu

13. Ágúst 2019

Fagfélög listgreinakennara, Kennarasamband Íslands og Faghópur um skapandi leikskólastarf kynna málþing með nýdoktorum í listkennslu á Kjarvalsstöðum. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 22. ágúst kl. 15:00 – 17:00. Þrír nýbakaðir doktorar á sviði…

Handbók grunnskólakennara væntanleg

06. Ágúst 2019

Handbók grunnskólakennara er í prentun þessa dagana. Trúnaðarmenn Félags grunnskólakennara munu taka niður nöfn þeirra sem vilja fá Handbókina. Þetta er annað árið sem Félag grunnskólakennara gefur út Handbók fyrir sína félagsmenn. Kennarasambandið gaf árum…

Kosið til formanns FF 17. - 23. september nk.

12. Júlí 2019

Kjörstjórn Félags framhaldsskólakennara hefur ákveðið dagsetningar kosninga til formanns félagsins. Kosningarnar standa yfir dagana 17. til 23. september næstkomandi en framboðsfrestur er til 5. september nk. Kjörtímabil nýs formanns verður frá 1. október að…

Guðríður Eldey Arnardóttir lætur af störfum sem formaður FF

10. Júlí 2019

Síðasti fundur stjórnar Félags framhaldsskólakennara í formennskutíð Guðríðar Eldeyjar Arnardóttur var haldinn í gær. Guðríður hverfur til annarra starfa sem skólameistari MK og tekur Guðjón H. Hauksson, varaformaður FF, við sem formaður fram að…

105.000 króna eingreiðsla til félagsmanna FF

10. Júlí 2019

Kjarasamningar framhaldsskólakennara hafa verið lausir frá 31. mars sl. Í ljósi þess að ekki verður samið fyrir sumarleyfi undirritaði formaður Félags framhaldsskólakennara ásamt formanni Félags stjórnenda, framlengda viðræðuáætlun sem felur í sér 105.000…

Viðræður ganga hægt – samninganefndir að störfum

03. Júlí 2019

Fyrsti samningafundur Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram í húsakynnum Ríkissáttasemjara í júní. Á fundinum var meðal annars farið yfir „stóru myndina“ vegna komandi kjarasamninga, svo sem hvernig megi nálgast markmið um…

Skíma aðgengileg öllum á vefnum

28. Júní 2019

Samtök móðurmálskennara hafa opnað fyrir aðgang að tímaritinu Skímu á vefnum. Um er ræða tölublöð frá 2004 til 2018. Skíma er málgagn Samtaka móðurmálskennara og kemur nú út einu sinni á ári, á haustmisseri. Skíma tekur við greinum og hvers kyns áhugaverðu…

Ný lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara

21. Júní 2019

Ný lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla hafa verið samþykkt á Alþingi. Með þeim er lögfestur hæfnirammi um menntun og hæfni kennara og skólastjórnenda, í takt við alþjóðlega þróun, sem lýsir…

Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara

19. Júní 2019

Jafnréttisnefnd KÍ hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt. „Nefndin telur málflutning kennarans vera þess valdandi að grafa undan trausti nemenda og forráðafólks til…

Sumarlesturinn skilar sér

19. Júní 2019

Sem fyrr er minnt á mikilvægi þess að lesa í sumarfríinu. Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda getur haft í för með sér ákveðna afturför í námi því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Þessi afturför getur numið einum til þremur mánuðum á…

Íslenska er stórmál

12. Júní 2019

Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál hér á landi hefur verið samþykkt á Alþingi. Í tillögunni er fjallað um alls 22 aðgerðir sem því tengjast en meginmarkmið þeirra eru að íslenska verði notuð á öllum sviðum samfélagsins, að…

Pistlar

Ný lög um menntun og ráðningu kennara

Í þessum pistli, og þeim næsta, verða til umræðu þær breytingar sem felast í nýjum lögum um menntun og ráðningu kennara og stjórnenda. Fyrri pistillinn fjallar um aðdraganda breytinganna og helstu atriði þeirra. Seinni pistillinn fjallar um ýmis áhrif sem…

Skólavarðan

  • Tjáning og samræður eru lykill að árangri

    Um eitt hundrað börn með annað móðurmál en íslensku stunda nám í grunnskólum Akureyrar. Þau hafa ólíkan bakgrunn og þarfir þeirra í skólanum eru margs konar. Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi hefur síðustu sjö árin unnið við að halda utan um þessa nemendur og vera kennurum og foreldrum til ráðgjafar og aðstoðar.

  • 120 grunnskólakennarar nutu veðurblíðu og náttúru

    Afar fjölmennt var í vorgöngu Kennarafélags Reykjaíkur þetta árið. Gengið var um Reykjanes.