is / en / dk

06. Apríl 2018
18. Janúar 2018

„Þá bara hjálpa allir og þá verða öll vinir,“ - leikur og vinátta leikskólabarna af erlendum uppruna er yfirskrift Morgunrabbsins að þessu sinni. Fyrirlesari er Svava Rán Valgeirsdóttir en hún lauk M.Ed. í uppeldis og menntunarfræði, með áherslu á sérkennslufræði, vorið 2016.

Morgunrabbið fer fram í húsakynnum Menntavísindasviðs og stendur frá klukkan 9:00 til 10:30.

RannUng á vefnum.

 

Tengt efni