is / en / dk

26. Jan.2018
Fagmennska leikskólakennara – ógnanir/tækifæri er yfirskrift árlegs morgunverðarfundar RannUng sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 26. janúar.  Nánari dagskrá kynnt síðar. 
06. Feb.2018
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins þriðjudaginn 6. febrúar. Þetta er í ellefta skipti sem haldið er upp á daginn en 6. febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Ti...
07. Feb.2018
Rafræn atkvæðagreiðsla í stjórn og önnur trúnaðarstörf í FG fer fram dagana 7. til 12. febrúar 2018. Kosið verður í eftirfarandi embætti: Stjórn 11 fulltrúar (6 aðal og 5 vara) Samninganefnd 10 fulltrúar (5 aðal og 5 vara) Skólamálanefnd 12 fulltrúar (6 aðal og 6 vara) ...
15. Feb.2018
„Börnin ráða sjálf ferðinni,“ reynsla leikskólakennara af opnum efnivið er yfirskrift Morgunrabbs RannUng 15. febrúar. Fyrirlesari er Sigurbaldur Frímannsson en hann lauk M.Ed í leikskólakennarafræði síðasta vor.  Morgunrabbið fer fram í húsakynnum Menntavísindasviðs og stendur frá klukkan 9....
21. Feb.2018
Hjúkrunarfræðingar í teymi barna með sykursýki á Barnaspítala Hringsins efna til námskeiðs um sykursýki skólabarna tvisvar á ári. Fyrra námskeið ársins fer fram 21. febrúar og stendur frá klukkan 14 til 16. Kennt verður í Hringsal Barnaspítalans. Þátttökugjald er 2.000 krónur.  Á námskeiðinu ...
22. Feb.2018
Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samtarfi við Kennarasamband Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið, efnir til ráðstefnu um starfsþróun kennara þar sem markmiðið er að efna til samtals um mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs.  Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Menntavísind...
01. Mars2018
„Lítum lengra: sýn leikskólabarna á hlutverk leikskólakennara sem skrá athafnir þeirra“ er yfirskrift Morgunrabbsins að þessu sinni. Fyrirlesari er Linda Rós Jóhannsdóttir en hún lauk M.Ed. í leikskólakennarafræði vorið 2017. Morgunrabbið fer fram í húsakynnum Menntavísindasviðs og stendur fr...
05. Mars2018
Rafræn atkvæðagreiðsla um formann og stjórn Félags framhaldsskólakennara hefst klukkan 12 mánudaginn 5. mars og lýkur klukkan 14 föstudaginn 9. mars 2018.  Til formanns bjóða sig fram: Guðmundur Björgvin Gylfason, framhaldsskólakennari í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  Guðríður Arnardótt...
01. Mars2018
Haldin verður vinnustofa, fyrir starfsfólk leikskóla og aðra áhugasama, um fjölmenningu með Dr. Mariana Souto-Manning en hún er Fulbright sérfræðingur frá Columbia háskóla. Nánar auglýst síðar. Vinnustofan verður haldin í húsi Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. RannUng á vefnum. 
06. Apríl2018
„Þá bara hjálpa allir og þá verða öll vinir,“ – leikur og vinátta leikskólabarna af erlendum uppruna er yfirskrift Morgunrabbsins að þessu sinni. Fyrirlesari er Svava Rán Valgeirsdóttir en hún lauk M.Ed. í uppeldis og menntunarfræði, með áherslu á sérkennslufræði, vorið 2016.  Morgunrabbið fe...