is / en / dk

22. Sept.2017
Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum Ráðstefnan verður haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð þann 22. september nk. (2017) kl. 12:30–17:30. Á ráðstefnunni verður Kalle Nieminen, finnskur sérfræðingur á sviði nýsköpunar hjá finnska nýsköpunarsjóðnum með aðalfyrirlestur um nýb...
22. Sept.2017
Leikskólinn Tjarnarsel í Reykjanesbæ fagnar 50 ára afmæli og af því tilefni verður efnt til málþings 22. september næstkomandi. Málþingið er haldið í samvinnu við fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar og fer fram í Stapanum/Hljómahöllinni við Hjallaveg. Málþingið hefst klukkan 8.30 og stendur til 12.3...
25. Sept.2017
Námskeið í PALS lestri fyrir 2.-6. bekk Kennarar: Ásdís Hallgrímsdóttir og Erla Erlendsdóttir Þátttökugjald: 12.375 Greiðið viku fyrir námskeið. Gjaldið má greiða með því að leggja greiðslu inn á þennan reikning: 0133-26-012544, kt: 490317-1120 og senda tilkynningu um greiðslu á þet...
05. Okt.2017
Kennarasamband Íslands og Skólameistarafélag Íslands efna til Skólamálaþings á Alþjóðadegi kennara 5. október næstkomandi. Yfirskrift Skólamálaþings er Innfædd á internetinu: breyttur heimur, snjallari nemendur. Þingið verður haldið í Silfurbergi í Hörpu og stendur frá klukkan 9.30 til 15. Að...
05. Okt.2017
Alþjóðadagur kennara er venju samkvæmt haldinn hátíðlegur 5. október. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar gegna í heimin...
05. Sept.2017
Delta kappa Gamma (DKG) efna til samræðuþings fyrir kennara á Norðurlandi á Alþjóðadegi kennara. Norðurlandsdeildir DKG, Beta og Mý, hafa tekið höndum saman annað árið í röð og efna til Samræðuþings um líðan og starfsánægju kennara.  Samræðuþingið fer fram í Borgum við Norðurslóð og stendur f...
05. Okt.2017
Svæðisþing tónlistarskóla á Suðurlandi - Suðurnesjum verður haldið fimmtudaginn 5. október í Tónlistarskóla Árnesinga, Selfossi. Sjá dagskrá hér.  
06. Okt.2017
Svæðisþing tónlistarskóla á Norðurlandi verður haldið föstudaginn 6. október í Gamla Bauk á Húsavík. Sjá dagskrá hér.  
06. Okt.2017
Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Menntakvika, verður haldin 6. október. Á Menntakviku er fjallað um rannsóknir, nýbreytni og þróun; fluttir verða 210 fyrirlestrar í 56 málstofu auk veggspjaldasýningar. Þá mun hinni virti fræðimaður, dr. Zachary Walker, stýra tveimur vinnust...
11. Okt.2017
Fræðslunefnd KÍ heldur árlegt fræðslunámskeið fyrir nýlega og nýja trúnaðarmenn miðvikudaginn 11. október næstkomandi á Grand hótel Reykjavík, námskeiðið stendur í heilan dag. Dagskrá: 09:30 Mæting, morgunhressing og setning. 10:00 ...