is / en / dk

06. Feb.2020
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins þriðjudaginn 6. febrúar. Þetta er í þrettánda skipti sem haldið er upp á daginn en sjötti febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. ...
29. Mars2020
NÓTAN - uppskeruhátíð tónlistarskóla fagnar 10 ára afmæli sínu í ár en Nótan var fyrst haldin árið 2010 og hefur verið árlegur viðburður síðan. Haldið verður upp á afmælið með pomp og pragt í Hörpu sunnudaginn 29. mars 2020. Tónleikaröð – Eldborg Í Eldborg verður boðið upp á röð tónleika fr...
20. Apríl2020
Kennarasamband Íslands efnir til aukaþings sem hefur heimild til lagabreytinga, samkvæmt lagaákvæði sem var samþykkt á 7. Þingi KÍ sem fram fór í apríl 2018. Sjá hér. 
11. Júní2020
Undirbúningur alþjóðlegrar ráðstefnu um framtíð tungumála, Future of Languages, er hafinn. Ráðstefnan verður haldin á vegum STÍL – í umboði NBR (Nordic Baltic Region) alheimssamtaka tungumálakennara FIPLV  – dagana 11. og 12. júní, 2020. Falast var eftir samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbog...