27. Nóvember 2015
Kennarasamband Íslands og kennaradeild Háskólans á Akureyri skrifuðu fyrr í vikunni undir samstarfssamning um málefni kennaramenntunar og fagleg málefni sem tengjast störfum félagsmanna KÍ í skólum. Aðalheiður Steingrímsdóttir...
27. Nóvember 2015
Samninganefnd Félags leikskólakennara skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga um klukkan 22 í gærkvöld. Gildistími samningsins er frá 1. júní 2015 til 31. mars 2019.
Efnt verður til kynningarfunda um land allt og hefst...
17. Nóvember 2015
FÉLAGSMENN FG OG SÍ ATHUGIÐ:
Í bókun 1 með kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Félags grunnskólakennara (FG) annars vegar og Skólastjórafélags Íslands (SÍ) hins vegar kemur fram að endurskoða skuli reglur Verkefna-...
16. Nóvember 2015
Degi íslenskrar tungu er fagnað í dag, 16. nóvember. Fjölmargir viðburðir eru í tilefni dagsins og í flestum skólum er haldið upp á daginn með einhverjum hætti. Stóra upplestrarkeppnin hefst á þessum degi en keppnin fagnar 20 ára...
13. Nóvember 2015
Meirihluti félagsmanna í Skólastjórafélagi Íslands hefur samþykkt nýgerðan kjarasamning félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum Ríkissáttasemjara að kvöldi 4....