30. október 2014
Samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga setjast aftur að samningaborðinu í Karphúsinu í dag. Síðasti fundur deiluaðila var á þriðjudag í þessari viku. Verkfall Félags...
30. október 2014
Stjórn Félags framhaldsskólakennara (FF) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við baráttu tónlistarkennara. Í yfirlýsingu FF segir að tónlist sé ein helsta útflutningsgrein...
30. október 2014
Félag leikskólakennara lýsir yfir fullum stuðningi við tónlistarskólakennara og stjórnendur í Félagi tónlistarskólakennara, sem nú hafa verið í verkfalli í aðra viku. Þetta kemur fram í ályktun sem FL hefur sent...
29. október 2014
Þátttakendur i forystufræðslu Kennarasambands Íslands sem fram fór á Grand Hóteli Reykjavík í dag sendu frá sér ályktun þar sem segir meðal annars að óásættanlegt sé að kjör tónlistarkennara séu...
29. október 2014
Kennarafélag Fjölbrautaskóla Snæfellinga mótmælir harðlega fyrirhugaðri skerðingu náms til stúdentsprófs og takmörkun á aðgengi nemenda við tuttugu og fimm ára aldur. Með þessum orðum hefst ályktun sem félagið hefur...