26. Maí 2017
Kennarahúsið verður lokað miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku (31. maí, 1. júní og 2. júní) vegna námsferðar starfsmanna. Skrifstofa Kennarasambandsins verður opnuð aftur á hefðbundnum tíma klukka níu að morgni...
23. Maí 2017
Yfirgnæfandi meirihluti kennara í Tækniskólanum lýsir óánægju með þau vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð við fyrirhugaðan einkarekstur Fjölbrautaskólans við Ármúla með sameiningu við Tækniskólann...
22. Maí 2017
Kennarafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti fordæmir áform mennta- og menningarmálaráðherra um sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans – skóla atvinnulífsins. Þetta kemur fram í ályktun...
22. Maí 2017
Fundur faggreinafélaga í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum og framhaldsskólum lýsir andstöðu við hugmyndir um að leggja Fjölbrautaskólann við Ármúla niður og að starfsemi hans verði tekin yfir af Tækniskólanum....
22. Maí 2017
Ákvörðun menntamálaráðuneytis, frá því í september 2015, um að fella einhliða niður styrki til sjálfstæðrar starfsemi faggreinafélaga kennara er harðlega gagnrýnd í ályktun sem fundur framkvæmdastjórnar...