31. Mars 2014
Baráttuhugur og samstaða einkenndu fjölsóttan baráttufund framhaldsskólakennara sem fram fór í Verkfallsmiðstöðinni í Framheimilinu fyrr í dag. Um fimm hundruð manns sóttu fundinn og auk þess fylgdust um þrjú hundruð manns með...
31. Mars 2014
Fjölsóttur baráttufundur Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri raunhæfar ráðstafanir til að leysa kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins. Svo...
31. Mars 2014
Baráttufundur verður haldinn í Verkfallsmiðstöðinni í Framheimilinu í dag og stendur fundurinn frá klukkan 13 til 15. Dagskrá er sem hér segir:
13:00
Skólahljómsveit Kópavogs flytur Sónatu úr Die...
31. Mars 2014
Samningaviðræður FF og FS við samninganefnd ríkisins vegna ríkisrekinna framhaldsskóla hafa staðið yfir í bráðum fjóra mánuði. Samningafundir eru orðnir 44 frá byrjun desember og samningavinna hefur staðið yfir samfellt alla sjö daga...
29. Mars 2014
Fundur hefur staðið frá klukkan tíu í morgun hjá sáttasemjara vegna kjaradeilu Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum við ríkið. Samningsaðilar hafa farið yfir stöðu viðræðna hvor...