22. Desember 2015
Félagsmenn í FL sem starfa hjá Sigöldu ehf. hafa samþykkt nýjan kjarasamning. Skrifað var undir samninginn 17. desember síðastliðinn og var hann borinn undir atkvæði dagana 18. til 22. desember. Atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í...
21. Desember 2015
Skrifstofa Kennarasambands Íslands verður lokuð á Þorláksmessu og á aðfangadag. Skrifstofan verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma dagana 28. og 29. desember. Lokað verður miðvikudaginn 30. desember, á gamlársdag og...
18. Desember 2015
Kennarasamband Íslands styrkir Rauða krossinn um 350 þúsund krónur. Ákvörðun um styrkveitinguna var tekin á stjórnarfundi KÍ 11. desember síðastliðinn.
Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ, heimsótti af þessu...
17. Desember 2015
Formaður KÍ, Þórður Árni Hjaltested, tekur við formennsku í Norrænu Kennarasamtökunum (NLS) um áramótin og mun Kennarasambandið leiða starf samtakanna árið 2016. NLS er samráðsvettvangur og samstarfsvettvangur norrænu...
14. Desember 2015
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Orðsporsins 2016 en það eru hvatningarveðrlaun sem veitt eru á Degi leikskólans ár hvert.
Að þessu sinni verður Orðsporið veitt þeim sem þykir hafa skarað fram úr við að fjölga körlum...