is / en / dk

 

 

Fulltrúar í Jafnréttisnefnd:
Daníel Steingrímsson Félag leikskólakennara danieliceland@gmail.com
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Félag framhaldsskólakennara hannabjorg@bhs.is
Helga Kvam Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum hkvam@hkvam.com
Kolbrún Guðmundsdóttir Félag grunnskólakennara kolbrung@hveragerdi.is
Ragnhildur Einarsdóttir Fulltrúi FS, FSL og SÍ ragnhildur@gerdaskoli.is
     

Hlutverk jafnréttisnefndar er að vera stjórn KÍ til ráðuneytis um jafnréttismál og gera tillögur til stjórnar um aðgerðir í jafnréttismálum.

Meðal verkefna jafnréttisnefndar er að:

  • endurskoða og þróa jafnréttisstefnu KÍ reglulega.
  • vinna umsagnir um frumvörp og önnur erindi þar sem óskað er eftir áliti KÍ um jafnréttismál.
  • hafa forgöngu um samstarf við jafnréttisnefndir annarra launþegasamtaka.
  • annast verkefni sem tengjast aðkomu KÍ að viðburðum sem tengjast jafnréttismálum.
  • skoða möguleikana á að gerð verði úttekt á launamun kynjanna meðal félagsfólks KÍ.
  • hvetja til að grunnþátturinn jafnrétti verði raungerður í íslensku menntakerfi og að kennaranemum og starfandi kennurum verði sköpuð tækifæri til menntunar um grunnþáttinn jafnrétti.
  • annast tilfallandi verkefni sem stjórn KÍ felur nefndinni og falla að verksviði hennar.

Nefndin leggur sig eftir samstarfi við siðaráð, vinnuumhverfisnefnd, skólamálaráð, fræðslunefnd KÍ og stjórnir og skólamálanefndir aðildarfélaga KÍ.  

 

Nefndir og ráð