is / en / dk

Hérna verða birtar atvinnuauglýsingar sem óskað er eftir að birtist á vef Kennarasambandi Íslands.

 

Laus er til umsóknar staða umsjónakennara við Nesskóla næsta skólaár. Um er að ræða kennslu á unglinga- eða miðstigi. Við Nesskóla stunda um 215 nemendur nám. Menntunar- og hæfniskröfur:         Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði.         Reynsla af kennslu æskileg.         Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.         Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.         Góðir skipulagshæfileikar.         Ábyrgð og stundvísi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga og KÍ. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2017. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Einar Már Sigurðarson, skólastjóri í síma 477 1124 eða á ...
Sérkennslustjóri óskast til starfa á Heilsuleikskólann Holtakot. Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á bóklegt nám gegnum hreyfingu og leik, listsköpun og hollt matarræði. Skólinn er Grænfánaskóli og starfar eftir „Uppeldi til ábyrgðar“. Einkunnarorð skólans eru: Jákvæðni, virðing og öryggi. Áhersla lögð á metnaðarfullt starf. Stefna leikskólans í starfsmannahaldi er að í skólanum starfi uppeldismenntaðir starfsmenn af báðum kynjum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskólans • Hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu • Si...
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun. Í Heilsuleikskólanum Bæjarbóli er lögð áhersla á hreyfingu, hreysti og útiveru. Einkunnarorð skólans eru: Leikgleði – Agi – Lífsleikni Menntun, hæfni og reynsla: Leikskólakennaramenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi Reynsla af starfi í leikskóla eða starfi með börnum er æskileg Ánægja af því að starfa með börnum Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnu Góð íslenskukunnátta Um er að ræða 100 % starfshlutfall frá 1. ágúst 2017. Umsóknarfrestur er til og með 9. júní 2017. Nánari upplýsingar um starfið veita Anna Bjarnadóttir leikskólastjóri og Rósa B. Arnardóttir aðstoðal...
Leikskólinn Sælukot auglýsir lausar stöður leikskólakennara, tónlistarkennara og listgreinakennara frá 1. ágúst 2017. Leikskólinn er þriggja deilda og vinnur eftir ný-húmanískri hugmyndafræði, umhverfisvernd og grænum gildum. Daglegir þættir í starfi skólans eru meðal annars jóga, hugleiðsla og veganfæði. Hæfniskröfur  Leikskólakennari Leikskólakennaramenntun/leyfisbréf leikskólakennara. Tónlistarkennari Tónlistarmenntun á háskólastigi. Listgreinakennari Listmenntun á háskólastigi.   Almennt: Færni í samskiptum, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð, stundvísi. Góð íslenskukunnátta skilyrði. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarf...
Sérkennslustjóra, deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 15.ágúst næstkomandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára. Við erum „Skóli á grænni grein“ og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni – Uppeldi til ábyrgðar. Gleði , hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á . Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg. Færni í samskiptum. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Vakin er athygli ...
Er ekki kominn tími til að breyta til?  Leikskólakennarar, deildarstjórar og aðstoðarleikskólastjóri Krakkaborg er þriggja deilda leikskóli og að jafnaði dvelja þar um 40-45 börn frá 9 mánaða aldri. Húsnæði leikskólans er nýlegt og aðstaða og aðbúnaður mjög góður. Hér er góður starfsmannahópur, yndisleg börn og jákvæðir foreldrar. Umhverfi leikskólans bíður upp á óendanlega möguleika. Við erum að vinna að nýrri stefnu leikskólans, höfum sótt um Skóla á grænni grein og margt annað skemmtilegt er framundan. Ef þú ert leikskólakennari sem vilt vera virkur hluti liðsheildar, jákvæður og skapandi þá ættirðu ekki að hika. Við erum falin perla rétt fyrir utan Selfoss. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldism...
Langar þig að starfa í jákvæðu og skapandi starfsumhverfi? Við óskum eftir að ráða hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til starfa við Seyðisfjarðarskóla. a) Við listadeild er laus til umsóknar staða tónlistarkennara. Kennslugreinar: píanó og söngur. b) Við leikskóladeild óskum við eftir að ráða leikskólakennara í fullt starf til að starfa á deild 2-4 ára barna. c) Einnig er við leikskóladeild laus staða starfsmanns í stuðning á deild 2-4 ára barna. d) Jafnframt óskum við eftir starfsmanni í ræstingu, 40% starfshlutfall. Kröfur: Góð hæfni í mannlegum samskiptum Stundvísi og áreiðanleiki Leyfisbréfs leikskólakennara og grunnskólakennara er krafist þar sem það á við Karlar og konur eru hvött til...
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar í leikskólanum Álfheimum:  Sérkennslustjóri Leikskólinn Álfheimar auglýsir eftir sérkennslustjóra í 80% starfshlutfall frá og með 10. ágúst 2017. Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem er fær um að taka að sé umsjón með sérkennslu, stjórnunarlega ábyrgð og þátttöku í stjórnunarteymi. Helstu verkefni og ábyrgð: að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu sérkennslustjóra er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólanum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskólans. hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu. veitir foreldrum...
Ungbarnaleikskólinn Ársól, Reykjavík Auglýsir eftir: Aðstoðarleikskólastjóra sem skiptist í 15% stjórnunarstöðu og 85% stöðu deildarstjóra Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfsmanni í 100% starf eða hlutastarf Aðstoðar matráð í 12,5% starf og afleysingar á deildum Ungbarnaleikskólinn Ársól er þriggja deilda heilsuleikskóli með um 60 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni og viðmiðum Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Skólinn fylgir sameiginlegum matseðli í takti við Næringarstefnu Skóla ehf. sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins 2014 og Fjöreggs NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi tæk...
Lausar eru 100 % stöður deildastjóra og leikskólakennara Heklukot er á Hellu í Rangárþingi ytra sem er um 100 km frá Reykjavík. Heklukot er 4 deilda leikskóli með um 75 nemendur frá eins til fimm ára. Unnið er eftir markmiðum Skóla á grænni grein sem fela í sér sambærilegar áherslur og í Aðalnámskrá leikskóla (2011). Einnig er unnið eftir markmiðum Heilsustefnunnar sem stuðlar að heilsueflingu í leikskólasamfélaginu með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Í Heklukoti er leikskólakennurum boðið uppá aukinn undirbúningstíma, fá samtals 9 tíma m.v. 100% starf. Leitað er að fagmenntuðum jákvæðum kennurum (eða öðru uppeldismenntuðu fólki), körlum eða konum, með góða samskiptahæfni, eru heilsuhraustir, hafa góða ...