is / en / dk

Hérna verða birtar atvinnuauglýsingar sem óskað er eftir að birtist á vef Kennarasambandi Íslands.

 

Laus er staða aðstoðarskólastjóra í leikskólanum  – sem mun leysa skólastjóra af í desember 2016 til vors 2017 v/fæðingarorlofs) Dalborg er fjögurra deilda leikskóli á Eskifirði og nemendur eru rúmlega 70. Leikskólinn er staðsettur í eins kílómetra fjarlægð frá grunnskóla staðarins en þar er elsta deild skólans starfrækt, sem og tónlistarskóli og bókasafn. Í skólanum ríkir góður starfsandi og mikið og gott samstarf er á milli stofnana. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjandi skal hafa leyfisbréf til kennslu í leikskóla Reynsla af stjórnun og viðbótarmenntun er æskileg Færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði í starfi og faglegur metnaður Leikskólinn nýtir uppeldisaðferðirnar Uppeldi til ábyrgðar og ART og ...
Lundaból er þriggja deilda leikskóli staðsettur í fallegu íbúahverfi í Garðabæ. Í Lundabóli viljum við búa börnunum hlýlegt, öruggt og þroskavænlegt umhverfi. Lögð er áhersla á jákvæð samskipti, umburðarlyndi og virðingu. Jafnframt læra börnin lýðræðisleg vinnubrögð, jákvæðan aga og festu. Ásamt því að virða umhverfi sitt og náttúruna. Í Lundabóli er mikið af fagfólki og stöðugt starfsmannahald. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og leggjum áherslu á að umhverfið einkennist af gleði, virðingu og samvinnu. Í Lundabóli er góður starfsandi og gott að vera. Starfssvið: Vinnur að uppeldi og menntun barna. Fylgist með velferð og þroska barna. Tekur þátt í samvinnu m.a. skipulagningu starfs, þróunarvinnu og gerð s...
Heilsuleikskólinn Árbær auglýsir eftir deildarstjóra vegna afleysinga í fæðingarorlofi. Um er að ræða 100% stöðu. Á heimasíðu Árbæjar má sjá upplýsingar um leikskólann og starfsgrundvöll hans á Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt og leiða áfram gott faglegt starf í leikskólanum. Helstu verkefni og ábyrgð deildarstjóra: Meginverkefni: Vinnur samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra að uppeldi og menntun leikskólabarna. Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn leikskólastjóra. Menntun og færnikröfur: Leikskólakennararéttindi áskilin Jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilji Færni í mannlegum samskiptum Áhugi, reynsla og hæfni í star...
Eftirtalin störf í leik- og grunnskólum Garðabæjar eru laus til umsóknar: {slider Leikskólinn Kirkjuból – aðstoðarleikskólastjóri} Leikskólinn Kirkjuból er þriggja deilda leikskóli, staðsettur nálægt miðbæ Garðabæjar í fallegu og fjölbreyttu umhverfi. Áherslur leikskólans eru á sköpun og lífsleikni ásamt náttúru og umhverfi. Leikskólinn er með Grænfánann og starfar í anda fjölgreindakenningar Howards Gardner.  Leitað er að einstaklingi sem er framsýnn í skólamálum og býr yfir hæfni í samskiptum. Helstu verkefni og ábyrgð: Taka þátt í mótun og uppbyggingu leikskólans Er aðstoðarmaður leikskólastjóra og ber ásamt honum ábyrgð á rekstri leikskólans Er staðgengill í fjarveru leikskólastjóra og starfar ...
Leikskólarnir og á Selfossi óska eftir aðstoðarleikskólastjórum frá og með 1. september 2016. Meginverkefni: Staðgengill leikskólastjóra Ber ásamt leikskólastjóra ábyrgð á rekstri leikskólans Vinnur ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu skólastarfsins Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Reynsla og menntun í stjórnun æskileg Færni í mannlegum samskiptum Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Góð íslenskukunnátta Færni í ræðu og riti Upplýsingar um Hulduheima veitir Kristrún Hafliðadóttir, sími 480 3282 og . Áhugasamir geta sent umsóknir á netfang hennar og/eða í pósti merktum leikskólinn Hulduheimar v/aðsto...
Í Leikskólann Laugalandi vantar okkur leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk – karla sem konur. Leitað er eftir áhugasömum, metnaðarfullum starfsmönnum sem hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og eru tilbúnir til að vinna eftir sérstökum áherslum skólans. Helstu áherslur í starfi eru m.a. traust og góð umönnun og vellíðan barnanna. ART þjálfun (þjálfun í félagsfærni, reiðistjórnun og siðferði), upplýsingatækni, útikennsla og fjölbreyttar vinnustundir sem stjórnast ekki af „klukkunni“ heldur af áhuga barnanna, leik og hæfni hverju sinni. Mikil og góð samvinna er við grunnskólann sem er undir sama þaki og leikskólinn. Í leikskólanum er leikskólakennurum boðið uppá aukinn undirbúningstíma. Fá samtals 9 tíma m.v. 100% starf....
Fljótsdalshérað auglýsir stöðu skólastjóra við Tónlistarskólann á Egilsstöðum lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst nk. Skólinn deilir húsnæði með Egilsstaðaskóla í nýrri og bjartri byggingu og mikið samstarf er milli skólanna auk þess sem mikið og gott samstarf er milli tónlistarskóla sveitarfélagsins. Mikil og almenn þátttaka er í tónlistarnámi á Fljótsdalshéraði og tónlistarskólar sveitarfélagsins eru öflugir bakhjarlar tónlistarlífs og menningarstarfs bæði í skólum sveitarfélagsins og samfélaginu almennt. Hæfniskröfur: Tónlistarkennaramenntun er skilyrði. Reynsla og/eða menntun á sviði stjórnunar. Færni í mannlegum samskiptum, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni.   Upplýsingar veitir fræðslustjóri,...
Leikskóli Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal auglýsir lausar stöður 100% stöðu leikskólastjóra og 100% stöðu deildarstjóra. Leikskólinn í Vík er tveggja deilda leikskóli með um 30 börn á aldrinum 1-5 ára. Æskilegt er að deildarstjóri geti hafi störf sem fyrst en leikskólastjóri í síðasta lagi 1. nóvember 2016. Laun eru skv. kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands fyrir leikskóla. Í boði er gott leiguhúsnæði og 50% afsláttur af húsaleigu. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Magnússon sveitarstjóri í síma 898 3340 eða á netfangið sveitarstjori@vik.is.  
Staða gítarkennara við Tónlistarskóla Bolungarvíkur er laus til umsóknar. Um er að ræða 40-50% stöðu. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og færni í klassiskum gítarleik, en þarf jafnframt að geta kennt rytmiskan gítarleik. Ætlunin er að geta boðið upp á fjölbreytt gítarnám og umsækjandi getur því haft bakgrunn í hvoru sem er. Kennarinn þarf að vera fær í mannlegum samskiptum, hafa ánægju af að vinna með börnum og vera áhugasamur. Tónlistarskóli Bolungarvíkur er rekinn af Bolungarvíkurkaupstað. Hann er í vönduðu nýuppgerðu húsnæði og vel búinn hljóðfærum og hefur jafnframt góðan aðgang að Félagsheimili Bolungarvíkur til tónleikahalds. Umsóknarfrestur er til 14. júni 2016. Nánari upplýsingar veitir Selvadore Rähni, skólastjóri tó...
Á vef Fjarðabyggðar eru eftirfarandi stöður auglýstar lausar: . . .   Nánari upplýsingar fást með því að smella á tenglana fyrir ofan eða á .