is / en / dk

Hérna verða birtar atvinnuauglýsingar sem óskað er eftir að birtist á vef Kennarasambandi Íslands.

 

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf sem fyrst. Akrar er fimm ára leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ. Í leikskólanum eru 96 börn. Grunngildi leikskólans eru: Virkni og vellíðan. Vellíðan barna er höfð í fyrirrúmi og starfið skipulagt út frá þátttöku og virkni barnanna. Sköpun, læsi og einingakubbar skipa stóran sess í leikskólanum. Unnið er að innleiðingu Uppbyggingarstefnunnar. Lifandi vinnustaður með skemmtilegu og hressu starfsfólki í fararbroddi. Menntun, reynsla og hæfni: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Reynsla af starfi með börnum Færni í samskiptum Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Góð íslenskuk...
Leikskólakennari sem hefur umhyggju, ríka þolinmæði, áhuga á hreyfingu, næringu og heilbrigðum lífstíl óskast á leikskólann Sunnuhvol. Leikskólinn Sunnuhvoll er tveggja deilda ungbarnaskóli sem leggur áherslu á hollan mat, hreyfingu og andlegt jafnvægi bæði hjá börnum og starfsfólki. Við leggjum mikið upp úr góðum samskiptum, snyrtimennsku, notalegu andrúmslofti og hlýlegu umhverfi. Til að sjá hvað starfið bíður uppá er myndband á  sem gott að er að skoða.   Menntun, hæfni og reynsla: Leikskólakennaramenntun eða önnur menntum sem nýtist. Reynsla af leikskólastarfi. Áhugasöm/samur um hreyfingu ungra barna. Áhuga á að tengja tónlist við hreyfingu. Reynsla af starfi á ungbarnaleikskóla er kostur. ...
Hofsstaðaskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í teymiskennslu í 2. bekk vegna forfalla. Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Í Hofsstaðaskóla eru 555 nemendur í 1.-7. bekk og þar starfa um 100 starfsmenn með það að markmiði að hlúa að nemendum bæði námslega og félagslega og koma til móts við áhuga þeirra og getu. Í skólanum fer fram fjölbreytt og metnaðarfullt starf sem er í stöðugri þróun. Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, skapandi starf og einstaklingsmiðað skólastarf í anda skólastefnu Garðabæjar. Kennsla í list- og verkgreinum, upplýsingatækni og nýsköpun skipar stóran sess í skólastarfinu.   Helstu verkefni og ábyrgð: Umsjón með námshópi í teymiskennslu. Standa vörð um nám og velferð nemen...
Deildarstjóri óskast á heilsuleikskólann Bæjarból, sem stendur við hornið á Bæjarbraut og Krókamýri í Garðabæ. Heilsuleikskólinn Bæjarból er fimm deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á hreyfingu, hreysti og útiveru. Leikskólinn hefur fengið þróunarstyrk til að vinna að heilsueflingu í vetur. Í starfsmannahópnum er lögð áhersla á góð samskipti og samvinnu. Einkunnarorð skólans eru: Leikgleði - Sjálfsagi - Lífsleikni.   Helstur verkefni og ábyrgð: Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra. Bera ábyrgð á stjórnun og skipulagningu deildarstarfsins. Sjá um foreldrasamstarf. Vera hluti af stjórnunarteymi leikskólans.   Hæfniskröfur: Leikskólakennarame...
Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir leikskólakennara til starfa. Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á bóklegt nám gegnum hreyfingu og leik, listsköpun og hollt matarræði. Skólinn er Grænfánaskóli og starfar eftir „Uppeldi til ábyrgðar“. Einkunnarorð skólans eru: Jákvæðni, virðing og öryggi. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf. Stefna leikskólans í starfsmannahaldi er að í skólanum starfi uppeldismenntaðir starfsmenn af báðum kynjum. Helstur verkefni og ábyrgð: • Vinnur að uppeldi og menntun barna • vinnur að faglegu starfi deildar • Foreldrasamvinna Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum...
Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem er staðsettur á Kirkjubæjarklaustri. Kæribær er einnar deildar leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum eins til sex ára. Starfið sem um ræðir er 100 % starf og þarf viðkomandi að byrja sem fyrst.   Menntun og hæfniskröfur Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.   Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknum skal skilað til skólastjóra Heilsuleikskólans Kærabæjar á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem finna má á . Umsóknir má einnig s...
Garðaskóli í Garðabæ er unglingaskóli þar sem um 520 nemendur stunda nám í 8.-10. bekk. Starfsmenn eru rúmlega 60. Gildi skólans eru frelsi, ábyrgð, vellíðan og árangur. Í skólanum er lögð áhersla á að starfsfólk sérhæfi sig í vinnu með unglingum og kennslu faggreina. Skólabragur markast af hugmyndafræðinni Uppeldi til ábyrgðar og er í nánu samstarfi við félagsmiðstöðina Garðalund. Skólinn er í rótgrónu samstarfi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og fleiri aðila í nærsamfélaginu. Innan skólans er áhersla lögð á lýðræðisleg vinnubrögð og taka nemendur, forráðamenn og starfsfólk virkan þátt í að móta starfið og framtíðarsýn. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni: www.gardaskoli.is. Starfssvið: Íþróttadeild Garðaskóla le...
Staða kennara við Grunnskóla Reyðarfjarðar er laus til umsóknar.Starfshlutfall er 100%. Aðallega er um að ræða enskukennslu í 5.-10. bekk.   Menntunar- og hæfniskröfur:  Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar. Ábyrgð og stundvísi. Um 175 nemendur stunda nám við skólann sem staðsettur er í glæsilegu húsnæði með frábærri aðstöðu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2017.  Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita Ásta Ásgeirsdóttir skólast...
Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir leikskólakennara eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun. Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á bóklegt nám gegnum hreyfingu og leik, listsköpun og hollt matarræði. Skólinn er Grænfánaskóli og starfar eftir „Uppeldi til ábyrgðar“. Einkunnarorð skólans eru: Jákvæðni, virðing og öryggi. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf. Stefna leikskólans í starfsmannahaldi er að í skólanum starfi uppeldismenntaðir starfsmenn af báðum kynjum. Helstur verkefni og ábyrgð: • Vinnur að uppeldi og menntun barna • vinnur að faglegu starfi deildar • Foreldrasamvinna Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun sem nýtist í starfi • Reynsla ...
Í Hofsstaðaskóla eru um 550 nemendur í 1. - 7. bekk og þar starfa yfir 80 starfsmenn með það að markmiði að hlúa að nemendum bæði námslega og félagslega og koma til móts við áhuga þeirra og getu. Í skólanum fer fram fjölbreytt og metnaðarfullt starf sem er í stöðugri þróun. Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, skapandi starf og einstaklingsmiðað skólastarf í anda skólastefnu Garðabæjar. Kennsla í list- og verkgreinum, upplýsingatækni og nýsköpun skipar stóran sess í skólastarfinu. Vel er búið að nemendum og starfsmönnum og er öll aðstaða í skólanum til fyrirmyndar. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni. Helstu verkefni og ábyrgð: • Að hafa umsjón með námshópi • Að vera leiðtogi í námi nemenda ...