is / en / dk

Hérna verða birtar atvinnuauglýsingar sem óskað er eftir að birtist á vef Kennarasambandi Íslands.

 

Garðaskóli í Garðabæ er unglingaskóli þar sem um 530 nemendur stunda nám í 8.-10. bekk. Nemendum er að fjölga í skólanum og því þurfum við að fá fleiri góða kennara til liðs við okkur. Gildi skólans eru frelsi, ábyrgð, vellíðan og árangur. Í skólanum er lögð áhersla á að starfsfólk sérhæfi sig í vinnu með unglingum og kennslu faggreina. Skólabragur markast af hugmyndafræðinni Uppeldi til ábyrgðar og nánu samstarfi við félagsmiðstöðina Garðalund. Skólinn er í rótgrónu samstarfi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og kennir framhaldsskólaáfanga sem eru metnir til eininga í FG. Innan skólans er áhersla lögð á lýðræðisleg vinnubrögð og taka nemendur, forráðamenn og starfsfólk virkan þátt í að móta starfið og framtíðarsýn. Starfsfólk Garð...
Heiluleikskólinn Holtakot óskar eftir deildarstjóra og leikskólakennara í 100% stöður. Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á hreyfingu, listsköpun og hollt matarræði. Skólinn er Grænfánaskóli og starfar eftir „Uppeldi til ábyrgðar“. Einkunnarorð skólans eru: Jákvæðni, virðing og öryggi. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf. Stefna leikskólans í starfsmannahaldi er að í skólanum starfi uppeldismenntaðir starfsmenn af báðum kynjum. Leikskólar reknir af Garðabæ hafa til úthlutunar sérverkefnasjóð þar sem metnaðarfullir starfsmenn hafa tækifæri til að auka við laun sín.   AUGLÝST ER EFTIR: {slider Deildarstjóra} Helstu verkefni og ábyrgð Vinnur að uppeldi og menntun barna. Vi...
Hólabrekkuskóli auglýsir starf kennara við heimilisfræðikennslu. Um er að ræða 100% ótímabundið starf frá 1. ágúst 2018. Einnig eru lausar til umsóknar stöður kennara á yngsta stigi, miðstigi og unglingastigi. Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og er áhersla lögð á skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og uppbyggileg og gefandi samskipti. Skólinn tekur þátt í Breiðholtsverkefnum Læsi allra mál og Heilsueflandi Breiðholt, einnig er hann þátttakandi í evrópsku samstarfi. Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli frá 1. - 10. bekk með um 500 nemendur og 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja. Ef þú ert framsækinn kennari og hefur brennandi áhuga á námi og kennslu þá viljum við í Hóla...
Tónlistarskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar leitar að píanókennara til starfa frá og með næsta skólaári í 100% stöðu. Fjórir kennarar starfa við skólann og er aðstaða til kennslu mjög góð. Nemendur sækja kennslu á skólatíma grunnskóla. Um 120 nemendur eru í tónlistarnámi hjá okkur og kennt er á tveimur stöðum. Kjör eru samkvæmt kjarasamningum KÍ og FÍH við Launanefnd sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Gillian Haworth, skólastjóri Tónlistarskólans í síma 8659168, eða með tölvupósti: toner@fjardabyggd.is Sótt er rafrænt um starfið á ráðningarvef Fjarðabyggðar -.  
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru 420 nemendur. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd undir fjöðrum skólans sem eru: Vinátta – Vísindi - Listir og – allir eru einstakir. Álftanesskóli er Grænfánaskóli og starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga. Nokkur mikilvæg þróunarverkefni eru í vinnslu í skólanum sem styrkt eru af Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. Unnið hefur verið að þróun lestrarstefnu skólans og einnig er unnið að þróun fjölbreyttra kennsluhátta t.d. eftir vinnuaðferðum um ,,Vörður og vegvísir“.  Helstu verkefni og ábyrgð • Að vera umsjónarkennari í námshópi á elsta stigi • Kennslugreinar m.a. s...
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru 420 nemendur. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd undir fjöðrum skólans sem eru: Vinátta – Vísindi - Listir og – allir eru einstakir. Álftanesskóli er Grænfánaskóli og starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.Nokkur mikilvæg þróunarverkefni eru í vinnslu í skólanum sem styrkt eru af Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. Unnið hefur verið að þróun lestrarstefnu skólans og einnig er unnið að þróun fjölbreyttra kennsluhátta t.d. eftir vinnuaðferðum um ,,Vörður og vegvísir“. Helstu verkefni og ábyrgð • Að vera umsjónarkennari í námshópi • Að standa vörð um nám og velferð neme...
Í Hofsstaðaskóla eru 560 nemendur í 1. - 7. bekk og þar starfa um 100 starfsmenn með það að markmiði að hlúa að nemendum bæði námslega og félagslega og koma til móts við áhuga þeirra og getu. Í skólanum fer fram fjölbreytt og metnaðarfullt starf sem er í stöðugri þróun. Læsi skipar stóran sess á báðum skólastigum þar sem áhersla er lögð á lesskilning og ritun. Kennsluhættir eru fjölbreyttir og vellíðan nemenda í fyrirrúmi í anda skólastefnu Garðabæjar. Þjónusta við nemendur með sérþarfir er öflug. Síðastliðin ár hafa ýmis þróunarverkefni verið unnin í skólanum s.s. um markmiðsetningu, námsmat, stærðfræði, íslensku, upplýsingatækni o.fl. Vel er búið að nemendum og starfsmönnum og er öll aðstaða í skólanum til fyrirmyndar. Við skólann ...
Umsjónarkennari óskast til starfa í Hofsstaðaskóla skólaárið 2018-2019. Í Hofsstaðaskóla eru 560 nemendur í 1. - 7. bekk og þar starfa um 100 starfsmenn með það að markmiði að hlúa að nemendum bæði námslega og félagslega og koma til móts við áhuga þeirra og getu. Í skólanum fer fram fjölbreytt og metnaðarfullt starf sem er í stöðugri þróun. Læsi skipar stóran sess á báðum skólastigum þar sem áhersla hefur verið lögð á lesskilning og ritun. Kennsluhættir eru fjölbreyttir og vellíðan nemenda í fyrirrúmi í anda skólastefnu Garðabæjar. Þjónusta við nemendur með sérþarfir er öflug. Síðastliðin ár hafa ýmis þróunarverkefni verið unnin í skólanum s.s. um markmiðsetningu, námsmat, stærðfræði, íslensku, upplýsingatækni o.fl. Vel er búið a...
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara, grunnskólakennara, íþróttakennara, uppeldis – og menntunarfræðingi eða starfsmanni með aðra hagnýta menntun til að bætast í okkar góða starfsmannahóp og bera ábyrgð á markvissri hreyfingu. Gott tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á hreyfingu, íþróttum, jóga og almennri heilsueflingu en leikskólar reknir af Garðabæ hafa til úthlutunar sérverkefnasjóð þar sem metnaðarfullir starfsmenn hafa tækifæri til að auka við laun sín. Í Heilsuleikskólanum Bæjarbóli er lögð áhersla á hreyfingu, hreysti og útiveru. Öll börn leikskólans fara í markvissar hreyfistundir í hverri viku. Einkunnarorð skólans eru: Leikgleði – Agi – Lífsleikni. Menntun, hæfni og reynsla: Kennaramenntun,...
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara, grunnskólakennara, uppeldis – og menntunarfræðingi eða starfsmanni með aðra hagnýta menntun til að bætast í okkar góða starfsmannahóp. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja öðlast reynslu í stjórnunarstarfi en leikskólar reknir af Garðabæ hafa til úthlutunar sérverkefnasjóð þar sem metnaðarfullir starfsmenn hafa tækifæri til að auka laun sín.við Í Heilsuleikskólanum Bæjarbóli er lögð áhersla á hreyfingu, hreysti og útiveru. Einkunnarorð skólans eru: Leikgleði – Agi – Lífsleikni. Menntun, hæfni og reynsla: Kennaramenntun, uppeldisfræðimenntun, þroskaþjálfamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi Reynsla af starfi í leikskóla eða starfi með börnum er æskile...