is / en / dk

Hérna verða birtar atvinnuauglýsingar sem óskað er eftir að birtist á vef Kennarasambandi Íslands.

 

Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf. Til afleysingar vegna fæðingarorlofs: 100% starf umsjónarkennara á miðstigi. Í starfinu felst teymiskennsla í 4.-6. bekk í samstarfi við annan kennara. Næsta haust mun á miðstigi hefjast þátttaka í læsisverkefninu Orð af orði. Rúmlega 50% starf umsjónarkennara á yngsta stigi. Í starfinu felst m.a. teymiskennsla í 1.-3. bekk í samstarfi við annan kennara. Á yngsta stigi er m.a. unnið samkvæmt Byrjendalæsi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 4702320 og 8951316 eða í gegnum netfangið joga@skola.sfk.is Umsækjendur hefji störf í ágúst og skulu hafa leyfisbréf grunnskólakennara. Umsóknum skulu fylgja ferilskrá og nöfn tveggja umsagnaraðila. Þeim...
Leitað er að kennurum til sérkennslu á mið- og unglingastigi og umsjónarkennslu á yngsta- og miðstigi skólaárið 2016 - 2017 við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Um 160 nemendur stunda nám við skólann sem staðsettur er í glæsilegu húsnæði með frábærri aðstöðu.   Menntunar- og hæfniskröfur fyrir sérkennslu á mið- og unglingastigi: Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði. Menntun í sérkennslufræðum æskileg. Reynsla af sérkennslu æskileg. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar. Ábyrgð og stundvísi.   Menntunar- og hæfniskröfur fyrir umsjónarkennslu á yngsta- og miðstigi: Kennaramenntun og rét...
Umsjónarkennara vantar við Grunnskóla Eskifjarðar. Starfshlutfall er allt að 100%. Leitað er að kennara sem er reiðubúinn að ganga til liðs við öflugan hóp starfsfólks sem innir af hendi skemmtileg og krefjandi störf með nemendum skólans sem eru um 150 talsins í 1.- 10. bekk.   Menntunar- og hæfniskröfur: Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi, starfsreynsla er æskileg. Góð hæfni til samskipta og samstarfs. Frumkvæði og faglegur metnaður. Ábyrgð í starfi og stundvísi. Skipulagshæfileikar.   Við skólann starfar samhentur hópur starfsfólks sem leggur metnað í góð samskipti og því gerum við kröfu til starfsmanna að þeir búi að ríkulegri samskiptahæfni. Laun samkvæmt kjarasamningum KÍ, ÞÍ o...
Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara við Sólvelli í Neskaupstað, Dalborg á Eskifirði, Lyngholt á Reyðarfirði og Kærabæ á Fáskrúðsfirði. Leikskólar í Fjarðabyggð starfa í anda fjölgreindarkenningar Howards Gardners. Áhersla á læsi og stærðfræði hafa verið í starfi leikskólanna í vetur. Þá vinna allir skólar í Fjarðabyggð eftir uppeldi til ábyrgðar og ART.   Menntunar- og hæfniskröfur Leikskólakennaramenntun eða sambærileg uppeldismenntun. Fáist ekki leikskólakennarar verða ráðnir inn leiðbeinendur. Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg. Jákvæðni og sveiganleiki í samskiptum. Metnaðarfullur í starfi, hæfni og áhugi til að vinna í hóp. Góð íslenskukunnátta áskilin...
Deildarstjóra vantar við leikskólana Dalborg og Lyngholt. Leikskólar í Fjarðabyggð starfa í anda fjölgreindarkenningar Howards Gardners. Áhersla á læsi og stærðfræði hefur verið í starfi leikskólanna í vetur. Þá vinna allir skólar í Fjarðabyggð eftir uppeldi til ábyrgðar og ART.   Menntunar- og hæfniskröfur Leikskólakennaramenntun. Reynsla af stjórnun er æskileg. Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg. Jákvæðni og sveiganleiki í samskiptum. Metnaðarfullur í starfi, hæfni og áhugi til að vinna í hóp. Góð íslenskukunnátta áskilin. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Ábyrgð og stundvísi.   Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Laun e...
Aðstoðarleikskólastjóra vantar við á Eskifirði. Staðan er laus frá 1. ágúst 2016. Dalborg er fjögurra deilda leikskóli á Eskifirði og nemendur eru rúmlega 70. Leikskólinn er staðsettur í eins kílómetra fjarlægð frá grunnskóla staðarins en þar er elsta deild skólans starfrækt, sem og tónlistarskóli og bókasafn. Í skólanum ríkir góður starfsandi og mikið og gott samstarf er á milli fræðslustofnana í Fjarðabyggð. Leikskólinn nýtir uppeldisaðferðirnar Uppeldi til ábyrgðar og ART og starfar í anda fjölgreindarkenningar Howards Gardners. Skólinn tekur virkan þátt í ýmsu þróunarstarfi með öðrum skólum í Fjarðabyggð svo sem bættum árangri í læsi og stærðfræði og verklegt er vitið. Nánari upplýsingar er að finna á .   Menntun og hæf...
Kennara vantar við . Um er að ræða a.m.k. 75% starf, sambland af sérkennslu og enskukennslu á unglingastigi. Starfið eru laust frá og með 1. ágúst.   Menntunar- og hæfniskröfur: Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði. Góð hæfni í ensku og þekking á tungumálakennslu. Reynsla af sérkennslu æskileg. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Góð hæfni í samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar.   Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og SNS. Nánari upplýsingar veitir Eygló Aðalsteinsdóttir skólastjóri á eya@skolar.fjardabyggd.is eða í síma 475 9020. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. .  
Leikskólinn Heklukot á Hellu auglýsir lausar stöður: 50% staða aðstoðarleikskólastjóra. 50% staða sérkennara. 100% staða deildarstjóra til 1 árs vegna leyfis frá 8. ágúst 2016 til 8. ágúst 2017. 100% staða deildarstjóra frá 1. ágúst 2016. 100% stöður leikskólakennara.   Umsóknarfrestur er til 29. maí nk. Umsóknum skal skila ásamt ferilskrá og meðmælum á undir flipanum Um leikskólann og svo Starfsumsóknir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda í leikskólum við launanefnd sveitarfélaga. Fáist ekki leikskólakennarar er heimilt að ráða aðra í stöðurnar til eins árs. Í Heklukoti er leikskólakennurum boðið uppá aukinn undirbúningstíma, fá samtals 9 tíma ...
Í Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu á Höfn í Hornafirði eru 85 nemendur í einkatímum og er mikði lagt upp úr samspilshópum. Starfandi eru tvær lúðrasveitir, jassband og ýmsir smærri hópar. Kennt er eftir aðalnámskrá tónlistarskóla. Við skólann eru eftirtalin störf laus til umsóknar: Starf kennara í forskóla. Starf kennara í forskóla, þar sem 32% staða deildarstjóra fylgir. Píanókennara í 50-60% stöðu. Málmblásturskennara í 35-50% stöðu (einkatímar og lúðrasveit). Gítar- og trommukennari kemur einnig til greina í hlutastarf.   Einn og sami kennarinn getur auðveldlega náð 100% stöðu ef viðkomandi kennir fleiri en eitt fag. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Morávek í síma 661 2879 eða á netfangið tonsk...
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við Grunnskóla Hornafjarðar Staða smíðakennara Staða íþróttakennara Staða heimilisfræðikennara Staða námsráðgjafa 50% starf, hægt að fylla upp í 100 % stöðu með kennslu. Staða tónmenntakennara 30-50% staða. (Ath. í Tónskóla Hornafjarðar er einnig verið að auglýsa eftir kennara og hægt væri að fá fulla stöðu með því að blanda þessum tveimur stöðum saman. Frekari upplýsingar má fá í Tónskólanum tonskoli@hornafjordur.is, s. 470 8460).   Launakjör samkvæmt kjarasamningi KÍ og LS. Umsóknum um stöður skal skilað skriflega til skólastjóra fyrir 16. maí n.k. með upplýsingum um menntun, réttindi, starfsreynslu og meðmælendur. Nánari upplýsingar veita skólastj...