is / en / dk

Hérna verða birtar atvinnuauglýsingar sem óskað er eftir að birtist á vef Kennarasambandi Íslands.

 

Staða kennara við Grunnskóla Reyðarfjarðar er laus til umsóknar.Starfshlutfall er 100%. Aðallega er um að ræða enskukennslu í 5.-10. bekk.   Menntunar- og hæfniskröfur:  Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar. Ábyrgð og stundvísi. Um 175 nemendur stunda nám við skólann sem staðsettur er í glæsilegu húsnæði með frábærri aðstöðu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2017.  Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita Ásta Ásgeirsdóttir skólast...
Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir leikskólakennara eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun. Leikskólinn er fjögurra deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á bóklegt nám gegnum hreyfingu og leik, listsköpun og hollt matarræði. Skólinn er Grænfánaskóli og starfar eftir „Uppeldi til ábyrgðar“. Einkunnarorð skólans eru: Jákvæðni, virðing og öryggi. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf. Stefna leikskólans í starfsmannahaldi er að í skólanum starfi uppeldismenntaðir starfsmenn af báðum kynjum. Helstur verkefni og ábyrgð: • Vinnur að uppeldi og menntun barna • vinnur að faglegu starfi deildar • Foreldrasamvinna Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun sem nýtist í starfi • Reynsla ...
Í Hofsstaðaskóla eru um 550 nemendur í 1. - 7. bekk og þar starfa yfir 80 starfsmenn með það að markmiði að hlúa að nemendum bæði námslega og félagslega og koma til móts við áhuga þeirra og getu. Í skólanum fer fram fjölbreytt og metnaðarfullt starf sem er í stöðugri þróun. Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, skapandi starf og einstaklingsmiðað skólastarf í anda skólastefnu Garðabæjar. Kennsla í list- og verkgreinum, upplýsingatækni og nýsköpun skipar stóran sess í skólastarfinu. Vel er búið að nemendum og starfsmönnum og er öll aðstaða í skólanum til fyrirmyndar. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni. Helstu verkefni og ábyrgð: • Að hafa umsjón með námshópi • Að vera leiðtogi í námi nemenda ...
Leikskólinn Hæðarból er þriggja deilda leikskóli í Garðabæ. Lýðræði og jafnrétti eru megináherslur leikskólastarfsins og unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar sem miðar að því að ýta undir ábyrgðarkennd og sjálfstjórn barn og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar sínar og að átta sig á þörfum sínum. Heimasíða leikskólans er: .   Helstu verkefni og ábyrgð: Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starf og foreldrasamstarf undir stjórn deildarstjóra.   Menntunar- og hæfnikröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af starfi með börnum. Frumkvæði og ...
Staða umsjónarkennara við er laus til umsóknar. Starfshlutfall er 100%. Um er að ræða umsjón á miðstig ásamt almennri bekkjarkennslu. Menntunar- og hæfniskröfur Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. Góðir skipulagshæfileikar. Ábyrgð og stundvísi. Um 175 nemendur stunda nám við skólann sem staðsettur er í glæsilegu húsnæði með frábærri aðstöðu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2017. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita Ásta Ásgeirsdóttir skólastjóri, og ...
75% staða náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Eskifjarðar, Grunnskóla Reyðarfjarðar, Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðarskóla er laus til umsóknar. Í skólunum eru u.þ.b. 400 nemendur á aldrinum 6-16 ára. Nánari upplýsingar um skólana er að finna á heimasíðu þeirra ,, og . Menntunar- og hæfniskröfur: • Hafa réttindi til að starfa við náms- og starfsráðgjöf. • Starfsreynsla æskileg. • Leiðtogahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði í starfi. • Lipurð í samskiptum. Helstu verkefni eru: • Persónulegur og félagslegur stuðningur við nemendur þannig að þeir eigi auðveldara með að átta sig á eigin áhugamálum og hæfileikum og setja sér raunhæf markmið. • Leiðbeina nemendum um vinnubrögð í námi. • Veita nemend...
Leikskólinn Kæribær á Fáskrúðsfirði auglýsir lausar stöður leikskólakennara og deildarstjóra.  Hæfniskröfur:                                                                                    Leikskólakennaramenntun / eða sambærileg menntun. Færni í mannlegum samskiptum. Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur. Metnaðarfullur í starfi, hæfni og áhugi til að vinna í hóp. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Jákvæðni og áhugasemi. Stundvísi. Tilbúinn að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í leikskólastarfi. Í Kærabæ eru 55 börn á aldrinum 1-6 ára. Einkunnarorð skólans eru Kunnátta, kærleikur og kæti. Skólar í Fjarðabyggð eru að innleiða Uppbyggingarstefnuna. Lögð er ...
Staða umsjónarkennara við Grunnskólann á Eskifirði er laus til umsóknar. Starfshlutfall er 100%. Um er að ræða umsjón á miðstigi eða elsta stigi ásamt almennri bekkjarkennslu. Leitað er að kennara sem er reiðubúinn að ganga til liðs við samhentan hóp starfsfólks sem innir af hendi skemmtileg og krefjandi störf með nemendum skólans. Menntunar- og hæfniskröfur: Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi, starfsreynsla er æskileg. Góð hæfni til samskipta og samstarfs. Frumkvæði og faglegur metnaður. Ábyrgð í starfi og stundvísi. Skipulagshæfileikar. Við skólann starfar samhentur hópur starfsfólks sem leggur metnað í góð samskipti og því gerum við kröfu til starfsmanna að þeir búi að ríkulegri ...
Eftirtaldar stöður er lausar til umsóknar leik- og grunnskólum í Garðabæ:   {slider Leikskólinn Krakkakot - deildarstjóri} Náttúruleikskólinn Krakkakot óskar eftir deildastjóra Náttúruleikskólinn Krakkakot er sex deilda leikskóli staðsettur á Álftanesi í Garðabæ. Uppeldis og agastefna skólans er „Uppeldi til ábyrgðar“. Leikskólinn er Grænfánaskóli og eru dýr eins og hænur og kanínur hluti af skólastarfinu . Helsta náms og þroskaleið barna er hinn frjálsi og sjálfssprottni leikur barna og er leiknum gefið mikið rými í dagskipulagi skólans. Skólinn er hlýlegur og er lögð mikil áhersla á heimilislegt umhverfi og kærleiksrík samskipti sem einkennast af virðingu fyrir börnum, starfsfólki og foreldrum. Helstu verkefni og áb...
Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 50% starf sem fyrst, vinnutími  frá klukkan 13:00 – 17:00.  Akrar er fjögra ára leikskóli í Akrahverfinu í Garðabæ. Í leikskólanum eru 97 börn. Grunngildi leikskólans eru: Virkni og vellíðan. Vellíðan barna er höfð í fyrirrúmi og starfið skipulagt út frá þátttöku og virkni barnanna. Sköpun, læsi , einingakubbar og tenging við samfélagið skipar stóran sess. Unnið er að innleiðingu Uppbyggingarstefnunnar. Akrar eru lifandi vinnustaður með skemmtilegu og hressu starfsfólki í fararbroddi. Menntun, reynsla og hæfni Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Reynsla af starfi með börnum Færni í samskiptum Frumkvæði í starfi og fa...