Tónmenntakennarafélag Íslands

Tónmenntakennarafélag Íslands var stofnað árið 1951 og er fagfélag innan Félags grunnskólakennara. Félagið stuðlar að upplýsingaflæði milli félagsmanna, heldur endurmenntunarnámskeið og styður og styrkir félagsmenn sína. Í félaginu eru skráðir 230 meðlimir.

 

STJÓRN
  Íris Baldvinsdóttir, meðstjórnandi
  Marie Huby, gjaldkeri
  Ólöf Björg Guðmundsdóttir, varaformaður
  Unnur Þorgeirsdóttir, formaður
  Vilborg Þórhallsdóttir, meðstjórnandi
   
Varamenn
  Engir varamenn