Tónmenntakennarafélag Íslands
04. Mars 2015

 


  Tónmenntakennarafélag Íslands

 


Landsmót Barnakóra 2015

Verður haldið á Húsavík helgina 1. – 3. Maí 2015.

Þema mótsins verður söngleikja og Disney þema í ár og verður söngheftið stútfullt af skemmtilegum lögum.

Verð fyrir félaga í Landssambandi Barnakóra hjá TKÍ – KórÍS: 7500 kr.

Skráning hjá Ólöfu Björg Guðmundsdóttur (Norbusangfulltrúa TKÍ og Formannki KórÍs) á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.     

-          Félagsgjöld KórÍS 15.000 kr. Greiðist fyrir 15 apríl 2015.

-          Félagar fá lægra verð á kóramót, kóranámskeið og öðlast rétt til þátttöku í norrænu samstarfi.

Verð fyrir söngvara utan félags: 8000 kr.

Miðað er við að þátttakendur séu frá 5. Bekk og eldri. Það verður kennt í þremur styrkleikaflokkum, við skráningu þarf að tilkynna í hvaða flokk kórinn velur.

Innifalið í þátttökugjaldi er:

-         Gisting og matur

-         Sönghefti

-         Kvöldvaka og hressing

-         Sundferð og skoðunarferð á Hvalasafn.

Skráning á Landsmót Barnakóra hjá Ástu Magnúsdóttur, Tónmenntakennara og kórstjóra á netafangið:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Hlökkum til að sjá ykkur í vorstuði þann 1. Maí.

Söngkveðjur

Stjórn TKÍ.