SAMÞYKKTIR OG REGLUR STARFSÞRÓUNARSJÓÐS FSL
1. UM SJÓÐINN, MARKMIÐ OG SJÓÐSSTJÓRN | |
1.1 Um sjóðinn
1.2 Markmið sjóðsins
1.3 Stjórn sjóðsins Ákvörðun stjórnar telst lögmæt ef meirihluti stjórnarmanna greiðir henni atkvæði. |
|
2. AÐILD AÐ SJÓÐNUM OG UMSÓKNIR | |
2.1 Aðild að sjóðnum Aðild að sjóðnum eiga félagsmenn FSL sem greitt er fyrir í sjóðinn á grundvelli kjarasamnings. |
|
3. STYRKHÆF VERKEFNI OG STYRKFJÁRHÆÐ | |
3.1 Styrkhæf verkefni Stjórn getur ákveðið að styrkja einstaka félagsmenn til framhaldsnáms. Ákvörðun um fyrirkomulag og upphæð er tekin á fundi stjórnar og reglur settar í upphafi hvers árs.
3.2 Styrkfjárhæð Aldrei eru greiddir hærri styrkir en sem nemur framlögðum reikningum / staðfestingum. |
|
4. AFGREIÐSLA UMSÓKNA OG FRAMKVÆMD STYRKVEITINGA | |
4.1 Afgreiðsla umsókna
4.2 Umsóknir
4.3 Frágangur umsókna
4.4 Við mat á umsóknum
4.5 Greiðslur Umsækjandi ber ábyrgð á að skila inn tilskildum gögnum til sjóðsins. Stjórn sjóðsins áskilur sér rétt til þess að óska eftir frumritum reikninga. Styrkir úr sjóðnum eru greiddir út eins fljótt og auðið er. Forsenda greiðslu er að starfsmaður eða stjórn sjóðsins hafi samþykkt umsókn og að greiðslustaðfesting og umbeðin gögn séu móttekin. |
|
5. TEKJUR SJÓÐSINS | |
5.1 Framlag vinnuveitanda
5.2 Vaxtatekjur |
|
6. REKSTUR SJÓÐSINS OG ENDURSKOÐUN | |
6.1 Ársreikningur Reikningar skulu endurskoðaðir líkt og aðrir sjóðir FSL. Yfirlit og uppgjör sjóðsins skal vera hluti af árskýrslu Félags stjórnenda leikskóla. |
|