is / en / dk

Markmið Vísindasjóðs FL og FSL, samþykktir, starfsfólk og stjórn.

Markmið Vísindasjóðs Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla er að tryggja fjárhagslegan grundvöll símenntunar og endurmenntunar fyrir félagsmenn í tengslum við störf þeirra, þannig að komið sé til móts við þarfir og óskir þeirra fyrir endur- og viðbótarmenntun eftir því sem kostur er.

Félagsmenn í FL og FSL sem hafa tekið laun eftir kjarasamningum félagana, í 3 mánuði, eiga aðild að Vísindasjóði FL og FSL.

STARFSFÓLK

Þjónustufulltrúar sjóða sjá um almenna afgreiðslu umsókna í sjóðinn. Vinsamlegast sendið póst á sjodir@ki.is.

 

STJÓRN

Anna Kristmundsdóttir formaður Frá Félagi leikskólakennara

Heiðbjört Gunnólfsdóttir Frá Félagi stjórnenda leikskóla

Bjarni Ómar Haraldsson skipaður af atvinnurekendum

Lúðvík Hjalti Jónsson Skipaður af atvinnurekendum

 

 

Vísindasjóður FL og FSL

Námskeið, ráðstefnur, skólagjöld, framhaldsnám, sk&oacut...
Hverjir eiga rétt á styrkjum? Umsóknir og úthlutunarreglur.  Ums...
Markmið Vísindasjóðs FL og FSL, samþykktir, starfsfólk og stj&...