Félag fagfólks á skólasöfnum
  Skólasafnaheimsóknir Föstudagur 1. mars Opin hús kl. 10.00-12.00 - Eftirfarandi skólasöfn eru með opin hús: Skólasafn Lágafellsskóla– Lækjarhlíð: Kristín Rögnvaldsdóttir tekur á móti gestum. Skólasafn Selásskóla– Selásbraut: Rósa Harðardóttir tekur á móti gestum. Skólasafn Seljaskóla– Kleifarsel 28: Dröfn Vilhjálmsdóttir tekur á móti gestum. Skólasafn Hofsstaðaskóla– Skólabraut 5: Kristín H. Thorarensen tekur á móti gestum. Aðalfundur FFÁS 2019 og fræðslustund Föstudagur 1. mars kl. 13:00 - 15:30   Velkomin í  Skólasafn Garðaskóla,   Fundarstjóri og kynnir er Guðrún Þórðardótt 13.00-13.30     Skýrsla stjórnar og ársreikningur félagsins. Umræður um skýrsl...
Fræðslustund í Snælandsskóla, Víðigrund, Kópavogi. Fimmtudaginn 27. september kl. 14:00 – 17:00   Dagskrá   14:00-14:15 Fundur settur. Guðmunda Guðlaugsdóttir á skólasafni Snælandsskóla kynnir safnið sitt.   14:15-14:45 Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir, upplýsingafræðingur og kennari í Brekkubæjarskóla á Akranesi segir frá afar spennandi ISTE bókmennta- og skólaráðstefnu sem hún sótti til Chicago.    14:45-15:15 Halla Svavarsdóttir í Víðistaðaskóla og Ásdís Helga Árnadóttir í Áslandsskóla ásamt starfsfélögum sínum frá skólasöfnum Hafnarfjarðar kynna vel heppnað samstarfsverkefni hafnfirsku safnanna frá síðastliðnu vori, Bókabrall, og sýna afrakstur þess.   15:15-15:45 Kaffi, spjall...
 Upplýsingar. Kristjana Mjöll segir frá Global Vision sem var verkefni IFLA ráðstefnu sem hún sótti í sumar.               
Jæja þá er komið að aðalfundi en hann verður haldinn þann 10. mars kl. 15:30 í Háteigsskóla. Fundurinn verður með fræðslusniði og munum við heyra mörg skemmtileg erindi.  Skoðið augjýsinguna hér:   og munið að skrá ykkur:   með kveðju Stjórnin
Menntabúðir og aðalfundur FFÁS Fimmtudaginn 19. mars klukkan 15:15 í Dagskrá vSetning: Rósa Harðardóttir, formaður FFÁS vKosning fundarstjóra og fundarritara vMenntabúðir: - Spurningarkeppni úr bókum: Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, Álfhólsskóla - Bókaskjóður í Seljaskóla: Dröfn Vilhjálmsdóttir, Seljaskóla - Ipad/pöddubók og Rithöfundur á bókasafni: Ragnhildur Birgisdóttir, Fossvogsskóla - Einar Áskell – B2 Heiða Rúnarsdóttir, Háteigsskóla - Pinnað með Pinterest: Sif Heiða Guðmundsdóttir, Hvaleyrarskóla - Ljóðasúlan: Hrefna María Ragnarsdóttir, Sjálandsskóla - Innleiðing samþættingar í upplýsingamennt: Guðmunda Hrönn Guðlaugsdóttir og Ragnheiður Eygló Guðmund...