Opni listaháskólinn

10. September 2018

Við viljum vekja athygli ykkar á því að á skólaárinu 2018-2019 er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða í Opna listaháskólanum. Í listkennsludeild er boðið upp á námskeið sem…

Auglýst eftir sérgreinastjóra í skapandi starfi

24. Maí 2018

Leikskólinn Núpur í Kópavogi óskar eftir sérgreinastjóra með áherslu á skapandi starf. Gott tækifæri fyrir leikskólakennara með framhaldsnám í listum. Upplýsingar gefa Svana…

Aðalfundur Faghópsins

25. Apríl 2018

Aðafundur Faghópsins var haldinn þriðjudaginn 17. apríl sl. í Kennarahúsi við Laufásveg. Það voru því miður ekki margir sem sóttu fundinn, en eftir sem áður var hefðbundnum…