Aðalfundur Faghópsins 2018

03. Apríl 2018

Aðalfundur Faghóps um skapandi leikskólastarf verður haldinn í Kennarahúsi við Laufásveg þriðjudaginn 17. apríl kl. 17. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra…

Skapandi leikskólastarf í Króki

17. Mars 2018

Það var fjölmenni sem nýtti sér tækifærið og fór með Faghópnum til Grindavíkur í heimsókn í Heilsuleikskólann Krók. Hulda leikskólastjóri og hennar fólk tók vel á móti gestum, sem…

Skapandi leikskólastarf í Heilsuleikskólanum Króki í Grindavík

01. Mars 2018

Miðvikudaginn 14. mars býður Heilsuleikskólinn Krókur, Stamphólsvegi 1, 240 Grindavík (sjá kort) upp á viðburðinn Skapandi leikskólastarf. Allir eru velkomnir í Heilsuleikskólann…