is / en / dk

13. Nóvember 2019

Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, átti fund í Kennarahúsinu með þeim Davíð Þorlákssyni og Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins í morgun. Haraldur bauð þeim til fundar í tilefni af áherslum SA í menntamálum. 

Formaður FL fór yfir áskoranir leikskólastigsins og það stóra verkefni sem leikskólastigið stendur frammi fyrir í komandi kjarasamningum. Fínar umræður sköpuðust á fundinum sem án efa verður grundvöllur frekara samtals. 
 

Tengt efni