is / en / dk

06. október 2019

Ungir kennarar – framtíð kennarastarfsins var yfirskrift Alþjóðadags kennara um heim allan. Því var ákveðið að helga Skólamálaþing KÍ 2019 umræðu um framtíð kennarastéttarinnar. Skólamálaþing fór fram í Veröld – húsi Vigdísar fimmtudaginn 3. október. Njótið þess að að horfa á þingið. 

Dagskráin var sem hér segir: 

  • 15:00    Setning, Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ
  • 15:10    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
  • 15:20    Huginn Freyr Þorsteinsson heimspekingur, Framtíð kennarastarfsins og fjórða iðnbyltingin
  • 15:40    Sólveig María Árnadóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans á Akureyri
  • 15:50    Júlíana Tyrfingsdóttir, leikskólastjóri
  • 16:00    Hákon Sæberg, grunnskólakennari
  • 16:10    Hildur María Arnalds, nemandi í Kvennaskólanum, Raddir nemenda
  • 16:20    Jóhann Ingi Benediktsson, tónlistarskólakennari
  • 16:30    Auður Jónsdóttir rithöfundur, Kennarar sem kenndu mér drauma
  • 16:45    Ragnar Þór Pétursson, formaður KÍ

 

 

 

 

 

Tengt efni