is / en / dk

06. Ágúst 2019

Handbók grunnskólakennara er í prentun þessa dagana. Trúnaðarmenn Félags grunnskólakennara munu taka niður nöfn þeirra sem vilja fá Handbókina. 

Þetta er annað árið sem Félag grunnskólakennara gefur út Handbók fyrir sína félagsmenn. Kennarasambandið gaf árum saman út Handbók kennara en útgáfu þeirra bókar var hætt í kjölfar 7. þings KÍ sem fram fór 2016. Samþykkt var á þinginu að KÍ myndi hætta útgáfunni. 

Handbók grunnskólakennara er einungis ætluð félagsmönnum grunnskólakennara. 

Tengt efni