is / en / dk

07. September 2018

Alþjóðlegur dagur læsis er á morgun og því er upplagt að skoða góð og handhæg læsisráð Menntamálastofnunar. Læsi snýst um miklu meira en árangur í skóla, það snýst um að geta nýtt sér þau tækifæri sem lífið hefur upp á að bjóða.

Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að frá og með árinu 1966 væri 8. september helgaður málefnum læsis. Læsi telst til grunnlífsleikni, kjarni alls náms og varðar því alla. 

Læsisráð Menntamálastofnunar.

 

Tengt efni