is / en / dk

03. September 2018

Nýjar ritreglur um greinarmerkjasetningu sem gilda um stafsetningarkennslu í skólum voru gefnar út í sumar. Ekki er um að ræða grundvallarbreytingar heldur er texti um þær sem fylgir nú skýrari og betri dæmi fundin til. 

Reglur þessar, sem Íslensk málnefnd semur, eru síðari hluti endurskoðunar málnefndarinnar á íslenskum ritreglum og gilda til viðbótar réttritunarreglum sem birtar voru 6. júní 2016.

Nýjar reglur um greinarmerkjanotkun. 
Réttritunarreglur. 

 

 

Tengt efni