
Félag grunnskólakennara auglýsir eftir félagsfólki til að taka sæti í stjórnum, ráðum og nefndum á vegum FG og Kennarasambands Íslands.
Um er ræða eftirfarandi sjóði en FG skipar þar einn aðalfulltrúa og einn til vara.
Þá er óskað eftir fulltrúum í eftirtaldar stjórnir og nefndir:
Þeir sem hafa áhuga á að starfa í áðurgreindum sjóðstjórnum eru beðnir að senda upplýsingar til Þorgerðar Laufeyjar Diðriksdóttur, formanns FG, (thorgerdur@ki.is) eða til Hjördísar Albertsdóttur, varaformanns FG, (hjordis@ki.is).
Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu, menntun, starfsstöð, kennsluferil, hvers vegna áhuginn beinist að viðkomandi sjóði og annað sem gæti komið á að gagni við að velja fulltrúa FG. Um er að ræða einn aðalfulltrúa og einn varafulltrúa í hvern sjóð.
Upplýsingar um sjóði, nefndir og ráð KÍ.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að senda póst fyrir 30. ágúst 2018.