is / en / dk

08. Maí 2018

Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, átti fund með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar. Á fundinum ræddu þau áskoranir leikskólastigsins og mikilvægi þess að Kennarasambandið og Efling eigi gott samstarf.

Hagsmunir félaganna fara að mörgu leyti saman þar sem hagur barna er í fyrirrúmi og bæði félög vilja bæta starfsaðstæður og búa til fjölskylduvænna samfélag.

 

 

Tengt efni