is / en / dk

19. Janúar 2018

Alls höfðu 14% félagsmanna í Félagi grunnskólakennara greitt atkvæði um formann félagsins klukkan tólf í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14 næstkomandi mánudag, 22. janúar. 

Frambjóðendur til formanns Félags grunnskólakennara eru fimm; þeir eru eftirtaldir: 

  • Hjördís Albertsdóttir
  • Kjartan Ólafsson
  • Kristján Arnar Ingason
  • Rósa Ingvarsdóttir
  • Þorgerður Laufey Diðriksdóttir

Kynning á frambjóðendum er hér. 

Nánar um atkvæðagreiðsluna. 

Tengt efni