is / en / dk

07. Nóvember 2017

Alls höfðu 50,15% félagsmanna í Kennarasambandi Íslands greitt atkvæði í kosningu um formann KÍ klukkan tólf í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14.00 í dag. 

Framjóðendur til formanns KÍ eru: 

  • Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara
  • Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara
  • Ragnar Þór Pétursson, grunnskólakennari í Norðlingaskóla

Kynning á frambjóðendum er hér. 

Nánar um atkvæðagreiðsluna. 

Tengt efni