is / en / dk

30. október 2017

Mánudagskvöldið 30. október var haldinn opinn fundur með frambjóðendum til formanns KÍ í Gerðubergi. Frambjóðendur í formannsembættið, þau Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, og Ragnar Þór Pétursson, grunnskólakennari í Norðlingaskóla, sátu á fundinum fyrir svörum og fóru yfir áherslur sínar og helstu stefnumál. Fundarstjóri var Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður.  

Fundurinn var tekinn upp og hægt er að horfa á upptöku af honum hér. 

Kynning á frambjóðendum. 

Tengt efni