is / en / dk

04. September 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2018-2019. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2017.
 

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist:

  • skóla margbreytileikans,
  • heilsueflandi skólastarfi.
     

Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa.

Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, umsóknir sendar á öðru formi verða ekki teknar gildar. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Námsleyfasjóðs.

 

Tengt efni