is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Kennarastarfið og kennaramenntun í Skólanum okkar í kvöld

21. Mars 2017

Fjallað verður um kennaramenntun, stöðu hennar og styrk í næsta þætti Skólans okkar sem verður frumsýndur á Hringbraut klukkan 20.30 í kvöld. Rætt verður um almennt um kennaramenntun og kennarastarfið og um þá staðreynd að alltof fáir velja að leggja kennslu…

KÍ leggst gegn áfengisfrumvarpinu

21. Mars 2017

Kennarasamband Íslands er andvígt frumvarpi um að smásala á áfengi verði sett í hendur einkaaðila og að heimildir til auglýsinga á áfengi verði rýmkakaðar. KÍ leggur fast að Alþingi að samþykkja ekki frumvarpið. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umsögn sem…

Verk- og tækninám í Skólanum okkar

14. Mars 2017

Hver er staða verk- og tæknináms í landinu? Fjallað verður um þetta mikilvæga málefni í fimmta þætti Skólans okkar sem verður frumsýndur á Hringbraut klukkan 20.30 í kvöld. Tækniskólinn og Verkmenntaskólinn á Akureyri verða heimsóttir og meðal annars skoðuð…

Launamiðar komnir í heimabanka - skattframtal 2017 vegna launa 2016

13. Mars 2017

Fyrir neðan eru ábendingar vegna greiðslna úr eftirtöldum endurmenntunarsjóðum KÍ: - Vísindasjóður Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum - Vísindasjóður Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla - Vonarsjóður Félags…

Móðurmálskennarar álykta um PISA

09. Mars 2017

Stjórn Samtaka móðurmálskennara hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Samtök móðurmálskennara styðja að fullu málflutning Eiríks Rögnvaldssonar um Písa-próf OECD sem Menntamálastofnun hefur umsjón með. Málfar prófsins verður að standast kröfur um vandað…

Tónlistin í aðalhlutverki í Skólanum okkar í kvöld

07. Mars 2017

Fjallað verður um fjölbreytt og metnaðarfullt starf tónlistarskólanna í Skólanum okkar, 4. þætti, sem verður sýndur klukkan 20.30 á Hringbraut í kvöld. Í þættinum er farið á æfingu í Söngskólanum í Reykjavík þar sem nemendur setja upp Töfraflautu Mozarts. Þá…

Styrkir til náms í leikskólakennarafræðum

06. Mars 2017

Ákveðið hefur verið að ráða þrjá karlkyns verkefnisstjóra og veita þeim styrk að upphæð 1.000.000 kr. til að hefja nám á meistarastigi haustið 2017 sem veitir þeim leyfisbréf til kennslu á leikskólastigi. Það eru Samband íslenskra sveitarfélaga,…

Niðurstöðum úttektar um nám án aðgreiningar verður fylgt fast eftir

02. Mars 2017

Niðurstöður úttektar Evrópumiðstöðvar um menntun án aðgreiningar voru kynntar í Safnahúsinu við Hverfisgötu í hádeginu í dag. Úttektin nær til leik-, grunn-, og framhaldsskólastiga þar sem kannað var hvernig til hefur tekist við innleiðingu hugmyndafræðinnar…

Úrslit í forsíðumyndakeppni Orlofssjóðs liggja fyrir

01. Mars 2017

Úrslit liggja fyrir í forsíðumyndakeppni Orlofssjóðs KÍ vegna Ferðablaðsins 2017. Sigurvegarinn er Herdís Kristinsdóttir, grunnskólakennari í Breiðagerðisskóla. Rúmlega eitt hundrað ljósmyndir bárust í keppnina að þessu sinni en frestur til að senda inn…

Eiga samfélagsmiðlar og spjaldtölvur erindi í skólastarfi?

28. Feb. 2017

Fjallað verður um áhrif samfélagsmiðla á nemendur og hvernig spjaldtölvur eru nýttar í skólastarfi í þættinum „Skólinn okkar“ sem sýndur verður klukkan 20.30 í kvöld á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Rætt verður við nemendur um hvernig þeir nýta tölvur og…

Ríkisendurskoðun segir brýnt að koma í veg fyrir kennaraskort

27. Feb. 2017

Stjórnvöld eru hvött til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir aðsteðjandi kennaraskort á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar Kostnaður og skilvirkni kennaramenntunar. Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri og er…

FG gefur út þýðingu á Finnsku leiðinni 2.0 eftir Pasi Sahlberg

23. Feb. 2017

Félag grunnskólakennara hefur látið þýða og gefa út bókina „Finnska leiðin 2.0. Hvað getur umheimurinn lært af breytingum í finnska skólakerfinu?“ eftir dr. Pasi Sahlberg. Í eftirmála bókarinnar, sem ritaður er af Sir Ken Robinson, segir að megininntak…

Pistlar

Skólavarðan