is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Endurskoðun aðalnámskrár hafin

19. Mars 2019

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sett í gang vinnu við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla. Send hefur verið könnun til allra grunnskóla landsins þar sem spurt er um innleiðingu núverandi aðalnámskrár og hvernig hún nýtist í hverjum skóla fyrir sig.…

Samkomulag við Reykjavíkurborg um launaupplýsingar

19. Mars 2019

Kennarasamband Íslands og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samkomulag um að borgin láti KÍ í té launaupplýsingar um félagsmenn sambandsins. Samkomulag þetta var undirritað í lok árs 2018. Tilgangur samkomulagsins er að gera aðilum þess kleift að fylgjast með…

Könnun um kjör og starfsumhverfi leikskólakennara

18. Mars 2019

Könnun þar sem spurt var um atriði á borð við aukinn undirbúningstíma, tölvukost, styttingu vinnuviku, rými barna og ýmis hlunnindi, var framkvæmd nýverið á vegum skólamálanefndar Félags leikskólakennara. Skólamálanefnd FL kallaði formlega eftir þessum…

FG fundar um kjaramál í öllum svæðafélögum

11. Mars 2019

Félag grunnskólakennara stendur fyrir fundaherferð um land allt næstu daga, en kjarasamningar félagsins losna 30. júní nk. Markmið fundanna er að gefa félagsmönnum tækifæri til að koma skilaboðum beint til samninganefndar og standa vonir til þess að fundirnir…

Alls barst 71 umsögn við kennarafrumvarpið

11. Mars 2019

Frestur til senda inn umsögn vegna frumvarps til laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla er liðinn. Alls barst 71 umsögn í samráðsgátt stjórnvalda en hægt var að skila inn athugasemdum til miðnættis á…

Aðgerðir til að fjölga kennurum kynntar

05. Mars 2019

Launað starfsnám, námsstyrkur til nemenda og styrkir til starfandi kennara til náms í starfstengdri leiðsögn eru meðal aðgerða sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í dag en þær eiga að taka á kennaraskorti í landinu. Í…

Launamiðar komnir í heimabanka - skattframtal 2019 vegna launa 2018

01. Mars 2019

Fyrir neðan eru ábendingar vegna greiðslna úr eftirtöldum endurmenntunarsjóðum KÍ: Vísindasjóður Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla. Vonarsjóður Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands. Vísindasjóður Félags…

Kennarafrumvarp í opið samráð

25. Feb. 2019

Frumvarpsdrög nýrra laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla eru nú aðgengileg í Samráðsgátt stjórnvalda. Tilgangur frumvarpsins er að gefa framvegis út eitt leyfisbréf til kennslu hérlendis í stað…

Kjarafundir FL um allt land

25. Feb. 2019

Félag leikskólakennara stendur fyrir kjarafundum í öllum svæðadeildum nú í febrúar og mars en fundirnir eru liður í undirbúningi kjarasamninga. Kjarasamningar FL renna út þann 30. júní nk. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundina enda mikilvægt að raddir…

Opnað fyrir bókanir á Spáni á mánudag

15. Feb. 2019

Orlofssjóður KÍ opnar fyrir bókanir á sumarhúsum og íbúðum á Spáni næstkomandi mánudag, 18. febrúar. Hægt verður að bóka frá og með klukkan 18.00. Fyrstur kemur fyrstur fær. Allar upplýsingar um eignirnar má finna á Orlofsvefnum. Opnað verður fyrir bókanir…

Kennarasambandið flytur í Borgartún

14. Feb. 2019

Starfsemi Kennarasambands Íslands flyst í ný húsakynni á vordögum. Gengið var frá kaupum á sjöttu hæð Borgartúns 30 fyrr í dag. Aðdragandinn hefur verið langur en um þessar mundir eru fimmtán ár síðan markvisst var farið að leita leiða við að leysa úr…

Kennarafélag ME mótmælir hugmyndum um eitt leyfisbréf

12. Feb. 2019

Kennarafélag Menntaskólans á Egilsstöðum mótmælir harðlega hugmyndum um eitt leyfisbréf fyrir kennara óháð skólastigum. Þetta kemur fram í áskorun félagsins og krefst það þess að fagleg sérhæfing verði virt og að hagsmundir nemenda verði hafðir að…

Pistlar

Fyrir nemendur í samfélagi fjölbreytileikans

Fyrir ári síðan var boðað af hálfu ráðherranefndar um menntamál, undir forystu ráðherra mennta- og menningarmála, til aðgerða í menntamálum þar sem lögð yrði áhersla á aukna nýliðun kennara auk hugsanlegra aðgerða til að minnka brottfall kennara úr kennslu,…

Skólavarðan

  • Siljan hvetur krakka til að lesa bækur

    Barnabókasetur Íslands stendur nú í fimmta sinn fyrir Siljunni, myndbandasamkeppni fyrir grunnskólanemendur í 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Siljan er opin nemendum í öllum skólum landsins. Markmið keppninnar er að auka áhuga barna og unglinga á bóklestri.

  • Röddin er aðalmálið

    Röddin er atvinnutæki kennara, því án hennar er lítið hægt að kenna. Söngvarar hugsa afar vel um rödd sína, hita hana upp, gera raddæfingar og slökunaræfingar og ótal margt fleira.