is / en / dk

Laus orlofshús næstu helgi:

42
 

Fréttir og tilkynningar

Hvaða hafa stjórnmálaflokkarnir að segja um menntamál?

21. Okt. 2016

Menntamál hafa ekki verið mikið til umræðu í yfirstandandi kosningabaráttu þrátt fyrir að margvísleg vandamál blasi við…

Forystufræðslu á Akureyri frestað vegna veðurs

18. Okt. 2016

Fyrirhuguðum fræðslufundi Kennarasambands Íslands, sem fara átti fram á morgun (miðvikudaginn 19. október) í…

Þungar áhyggjur af stöðu samningamála

18. Okt. 2016

Tónlistarskólakennarar á höfuðborgarsvæðinu lýsa þungum áhyggjum af stöðu samningamála og segja launahugmyndir…

Niðurstöður skoðanakönnunar um vinnumat í framhaldsskólum

17. Okt. 2016

Nú liggja fyrir niðurstöður skoðanakönnunar meðal félagsmanna FF um vinnumat. Könnunin fór fram dagana 30. ágúst til 9.…

FSL blæs til fræðslufunda í haust

11. Okt. 2016

Félag stjórnenda leikskóla efnir til fræðslufunda fyrir félagsfólk um land allt nú á haustdögum. Fundaferðin hefst á…

KÍ verðlaunar smásagnahöfunda á Alþjóðadegi kennara

05. Okt. 2016

Úrslit í smásagnasamkeppni KÍ og Heimilis og skóla voru gerð kunn við hátíðlega athöfn í Kennarahúsinu í morgun. Þetta…

Alþjóðadagur kennara 2016: Metum kennara að verðleikum – styrkjum stöðu þeirra!

04. Okt. 2016

„Alþjóðadagur kennara hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þann dag vekja Alþjóðasamtök kennara og milljónir…

Kennarahúsið: Skertur afgreiðslutími á miðvikudag og fimmtudag

04. Okt. 2016

Kennarahúsið verður lokað frá 11:45 miðvikudaginn 5. september vegna Skólamálaþings Kennarasambands Íslands.…

Yfirlýsing frá stjórn Kennarasambands Íslands

02. Okt. 2016

Þann 19. september skrifuðu Kennarasamband Íslands, Bandalag háskólamanna og BSRB undir samkomulag um breytingar á…

Undirritun samkomulags um nýtt lífeyriskerfi mótmælt

30. Sept. 2016

Kennarasambandi Íslands hafa borist formlega eftirfarandi ályktanir frá kennarafélögum þar sem undirritun samkomulags…

Til hamingju með daginn kennarar!

30. Sept. 2016

Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan 5. október og hefur svo verið gert síðan 1996.…

Fjörugar umræður á fundum um lífeyrismál

29. Sept. 2016

Kennarasambandið stóð í vikunni fyrir tveimur kynningar- og umræðufundum um lífeyrismál. Á fundunum fór Þórður Á.…

Skólavarðan

  • ​,,Sóttvarnir“ eða sókn í menntamálum?

    Það er fagnaðarefni að forystumenn í samtökum kennara skulu beita sér fyrir umræðu um menntamál á opinberum vettvangi. Skólavarðan sem vefrit lofar einnig góðu um að verða lifandi vettvangur skoðanaskipta um það sem mestu skiptir í skólamálum og menntun hér á landi.

  • Gönguferðirnar tíu

    Í grunnskólum landsins tíðkast víðast hvar að nýta góða veðrið að hausti til útivistar. Í Þelamerkurskóla í Hörgársveit hefur skapast hefð fyrir gönguferðum nemenda og starfsfólks á sérstökum göngudegi í skólabyrjun.