is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Fimmti október er kennaradagurinn

18. Ágúst 2017

Alþjóðadagur kennara, eða kennaradagurinn eins og hann er líka kallaður, verður haldinn hátíðlegur hér á landi og um heim allan 5. október. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er Faglegt frelsi – styrkjum stöðu kennara. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að…

Kennarahúsið lokað frá klukkan 15

17. Ágúst 2017

Kennarahúsinu verður lokað klukkan 15 á morgun, föstudaginn 18. ágúst. Þetta er síðasti föstudagurinn í sumar þar sem lokað er klukkan 15. Frá og með næstu viku verður afgreiðslutími skrifstofu með hefðbundnum…

Bregðast verður strax við vanda leikskólanna

15. Ágúst 2017

Stjórn Félags leikskólakennara lýsir yfir þungum áhyggjum af þeim vanda sem blasir við í leikskólum er kemur að því að fá fólk til starfa. Stjórn FL telur þennan vanda djúpstæðan, hann komi upp nánast á hverju hausti. Ljóst sé að samfélagið þurfi að gera…

Aðalheiður gefur ekki kost á sér til endurkjörs

14. Ágúst 2017

Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur ekki kost á sér til endurkjörs í komandi kosningum innan KÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Aðalheiður sendi frá sér í morgun og hljóðar svo: Yfirlýsing varaformanns KÍ 14. ágúst…

Regnbogafáninn blaktir við Kennarahúsið

10. Ágúst 2017

Regnbogafáninn hefur verið dreginn að hún við Kennarahúsið og mun blakta á meðan Hinsegin dagar standa yfir. Hápunktur Hinsegin daga er Gleðigangan sem fram á laugardag, 12 ágúst. Í Gleðigöngunni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk,…

Framboð til formanns og varaformanns KÍ

10. Júlí 2017

Framboðsnefnd Kennarasambands Íslands hefur hafið undirbúning kosningar um nýjan formann og varaformann KÍ. Kjörtímabil sitjandi formanns og varaformanns rennur út í apríl 2018. Samkvæmt lögum KÍ kjósa félagsmenn sér formann og varaformann á fjögurra ára…

Einstaklingsstyrkur Vonarsjóðs hækkar um 80 þúsund krónur

05. Júlí 2017

Vakin er athygli á að einstaklingsstyrkur í Vonarsjóði FG og SÍ hækkar úr 220 þúsund í 300 þúsund krónur 1. september 2017. Á sama tíma mun ferðastyrkur, C-hluti, falla niður. Ekki er hægt að sækja um viðbót vegna áður afgreiddra umsókna. Þeir sem annað hvort…

Ýmsar leiðir færar til að bæta hljóðvist í skólum

04. Júlí 2017

Umbætur á húsnæði og aðbúnaði skiluðu bættri hljóðvist í þremur leikskólum. Breytt skipulag starfs í sömu leikskólum, svo sem er varðar matartíma, frjálsan leik og útivist, höfðu líka jákvæð áhrif á hljóðvist. Þetta er meðal þess sem kemur fram niðurstöðum…

Félagsdómur fellst á sjónarmið KÍ

27. Júní 2017

Félagsdómur hefur fallist á sjónarmið og túlkun Kennarasambands Íslands (KÍ) í máli gegn Menntaskóla Borgarfjarðar (MB). KÍ stefndi MB fyrir samningsbrot á grundvelli kjarasamnings aðila. Um var að ræða ákvæði í kjarasamningi sem fjallar um að styttri…

Forsætisráðherra gerð grein fyrir stöðu mála

27. Júní 2017

Fulltrúar Kennarasambandsins áttu fund með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í síðustu viku þar sem farið var yfir stöðuna á vinnumarkaði og komandi kjaraviðræður. Fundurinn var að frumkvæði forsætisráðherra, sem átti sambærilega fundi með öðrum aðilum…

Nýr fulltrúi FS í stjórn Vísindasjóðs

19. Júní 2017

Kolbrún Kolbeinsdóttir, skólastjóri Tæknimenntaskólans, hefur tekið sæti í stjórn Vísindasjóðs FF og FS. Kolbrún var kjörin í embættið á aðalfundi Félags stjórnenda í framhaldsskólum sem fram fór á Akureyri 8. júní síðastliðinn. Lilja S. Ólafsdóttir,…

Huga þarf að heilsusamlegra starfsumhverfi

19. Júní 2017

Ársfundur Félags stjórnenda leikskóla 2017 sendi frá sér ályktun þar sem rekstraraðilar leikskólanna og Samtök atvinnulífsins eru hvött til að huga vel að starfsumhverfi leikskólanna. Í ályktuninni segir meðal annars að nú sé lag til að setja hagsmuni barna…

Pistlar

Launaþróun opinberra starfsmanan í þátíð og framtíð

Fyrir nær tveimur árum var gert samkomulag meðal aðila vinnumarkaðarins um svokallaðan SALEK-ramma. Samkomulagið fól í sér að launaþróun skyldi fylgja ákveðnum leikreglum og ekki fara upp fyrir það sem samfélagið getur borið án þess að launahækkanir brenni…

Skólavarðan

  • Að setja sig í spor þingmanna

    Grunnskólanemum í 8. til 10. bekk gefst kostur á að setja sig í spor þingmanna með því að sækja Skólaþing. Fræðslan fer meðal annars fram með því að farið er í hlutverkaleik.

  • Menntun án aðgreiningar – hvernig hefur tekist til?

    Menntamálaráðuneytið efnir til málþings um hvernig hefur tekist til við innleiðingu hugmyndafræðinnar um menntun án aðgreiningar? Fjallað verður um grundvöll gæðastarfs fyrir nemendur, stuðningskerfi á öllum skólastigum, löggjöf og stefnumótun, grunnmenntun, faglega starfsþróun og margt fleira. Skólastjórnendur eru hvattir til að taka vel í málaleitan kennara sem vilja taka þátt í málþinginu.