Á lokahátíð Nótunnar 2020 verður sá háttur hafður á að keppniselementinu verður sleppt og öllum tónlistarskólum boðið að senda atriði. Hátíðin verður í Hörpu þann 29. mars 2020 og verður tónlistarflutningur bæði í Eldborg og í Hörpuhorni.