Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Vesturland og Vestfirði verða haldnir í Hjálmakletti, Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, laugardaginn 23. mars 2019.
 

NIÐURSTÖÐUR VALNEFNDAR
 

DAGSKRÁ

Kl. 14:00   Tónleikar.
                    Kaffihlé.
                    Lokaathöfn - afhending viðurkenninga.
 

EFNISSKRÁ
 

VALNEFND

  • Atli Guðlaugsson.
  • Guðný Einarsdóttir.
  • Ingunn Hildur Hauksdóttir.

 

SVÆÐISSTJÓRN

  • Birna Þorsteinsdóttir, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
  • Dagný Arnalds, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
  • Jónína Erna Arnardóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Akraness.