Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Reykjavík verða haldnir í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 24. mars 2019.
 

NIÐURSTÖÐUR VALNEFNDAR
 

DAGSKRÁ

Kl. 14:00   Tónleikar I.
Kl. 15:30   Tónleikar II.
Kl. 17:00   Lokaathöfn - afhending viðurkenninga.

Kynnir: Vala Guðnadóttir.
 

EFNISSKRÁ
 

VALNEFND

  • Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, básúnuleikari, fiðluleikari, útsetjari og tónskáld.
  • Hrafnkell Orri Egilsson, sellóleikari og útsetjari.
  • Theodóra Þorsteinsdóttir, söngkona og skólastjóri.

 

SVÆÐISSTJÓRN

  • Maria Cederborg, aðstoðarskólastjóri Tónskóla Sigursveins.
  • Ólöf Kolbrún Harðardóttir, deildarstjóri í Söngskólanum í Reykjavík.
  • Snorri Heimisson, skólastjóri Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts.