Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Norður- og Austurland verða haldnir í Eskifjarðarkirkju laugardaginn 23. mars 2019.
 

NIÐURSTÖÐUR VELNEFNDAR
 

DAGSKRÁ

Kl. 14:00   Tónleikar I.
Kl. 16:00   Tónleikar II.
Kl. 18:00   Lokaathöfn - afhending viðurkenninga.

Kynnir: Berglind Agnarsdóttir.
 

EFNISSKRÁ
 

VALNEFND

  • Jón Hilmar Kárason, tónlistarmaður.
  • Magnús Magnússon, fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
  • Ólöf Birna Blöndal, fyrrverandi píanókennari.

 

SVÆÐISSTJÓRN

  • GIllian Haworth, skólastjóri Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar.
  • Sóley Þrastardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
  • Valdimar Másson, skólastjóri Tónlistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar.